Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 79

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 79
Hlín 11 lega góða rokka, því faðir minn pantaði þá hjá vini sínum í Kaupmannahöfn. En til að sýna kappið og skapgerðina við tóskapinn vil jeg geta þess, að hún ljet um það leyti okkur bömin snúa rokknum, en lipp- aði fyrir sjálf, munaði drjúgum um það, sem hún spann með þessu móti. Síðar frískaðist hún svo, að hún gat náð sjer nokkuð með flýti og úthald við spun- ann, var samt aldrei vel sterk í fótum. — Hún vann vanalega þetta um 300 ál. yfir veturinn af öllum soi*t- um af dúkum, einlitum, mislitum og skrautlituðum, frá insta nærfati til þess ysta, á karla og konur, það þurfti mikið að vinna og tæta upp á 17—18 manns, þar sem öllu vinnufólki voru gefin skylduföt, fyrir utan kaup sitt, eins og siður var á Austurlandi. Piltar fengu 4 skylduföt, en stúlkur 3, og svo öll plögg, sem það þurfti með. Það var mikið, sem móðir mín vann og spann, prjónaði, sneið og saumaði upp á alt heimil- isfólkið. Það var ekki lítið, sem hvíldi á herðum kon- unnar að hugsa um og sjá öllum þessum mannfjölda fyrir fæði, fötum, skóm og hverri skóbót, sem öllum að sjálfsögðu var lagt til, fyrir utan alla gesti og gangandi, sem að garði báru, og alt það sem móðir mín gaf í burtu af vaðmálum, fötum og prjónlesi þeim, sem fátækir voru og höfðu minna og lítið. Jeg er oft undrandi yfir því nú, hve miklu móðir mín gat komið í verk og afkastað, því þó aldrei nema hún hefði vinnukonur, voru það oft unglingar, sem ekki voru miklu vanir, hvíldi því einnig öll forstaða vmnunnar á henni. Hún vandi okkur dætur sínar snemma á að prjóna, saurna, bæta og spinna. Sagði hún æfinlega, að eng- inn yrði ágætur af engu, og um leið hvatti hún okkur til að vera vandvirkar, því verkið lofar meistarann. Þetta voru hennar heilræði ásamt mörgum fleirum til okkar barnanna og felst mikill sannleikur og lífs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.