Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 78

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 78
76 Hlin bæði með krosssaum og- öðrum útsaum, prjónaði út- prjón, óf sokkabönd, bæði með tíglum og sljett, slingdi illeppa og óf spjaldvefnað. Um það leyti, sem við fór- um til Ameríku 1903, vissi jeg ekki til að fleiri kynnu spjaldvefnað hjer á landi en móðir mín og önnur kona til, og ein eða tvær stúlkur, sem móðir mín kendi hann rjett áður en hún fór um veturinn. Máske þessi eina kona hafi verið Petrína Pjetursdóttir, sem óf spjald- vefnað á Landssýningunni 1930. Er fögnuður til þess að vita, að hann skuli ekki gleymast, það er æfagömul list. Hef jeg sjeð linda eftir móður mína frá konu hjer í Ameríku, sem henni var gefinn að heiman og konan hafði hann til að hengja upp fjölskyldumynd- irnar í bestu stofunni hjá sjer. Líka ljet systir mín spjaldvefnaðarlinda eftir móður mína á ríkissýning- ar hjer, sem haldnar hafa verið og hlaut hann viður- kenningu. Eins hef jeg sett á sýningar eftir hana bæði skatteraðar sessur og prjónaskap, sem alt hefur hlotið verðlaun. Hún var mesta tóskaparkona, fíntætt og mikilvirk á spuna. Á jeg pjötlu af kjól, sem hún spann og vann í rjett eftir að hún giftist, áður en börnin fæddust, hefur hún þá verið 22 ára gömul. Þráðurinn allur tvöfaldur, en einfalt ívafið. Alt litarband, marg- litt. Er snild að sjá þá vinnu, fínleg og falleg, litunum smekklega raðað niður. Jeg geymi pjötluna eins og annan helgan menjagrip. Hún óf, þegar hún var ung stúlka, en ekki eftir að hún giftist, enda hafði hún þá nægilegt annað að gera. Hún var kappsöm og dug- leg spunakona, fanst ekki mikið til um þá spunakonu, sem ekki spann 20 knekka hespu á dag, 50 þræðir í knekki og 3 álnir hesputrjeð í kring. Henni varð ekki mikið fyrir því að spinna stundum á aðra og stundum tvær hespur á dag, ef hún hafði kembur. En hún of- reyndi sig nú samt við spunann, því hún var svo í tvö ár að hún þoldi ekki að stíga rokk, hafði hún þó æfin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.