Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 128

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 128
126 Úlvn út frá sjer, verst er með börnin, ef þau komast inn í þetta. — Reyndu, ef þú getur, Halldóra mín, að koma, þó ekki væri nema nokknim kærleiksneistum til náungans, inn hjá unga fóikinu. Það er meira virði en allur annar iðnaður. S. Matthildur í Garði skrifa/r: Ef mosinn er góður, getur litur- inn orðið mjög' falieg'ur, frá ljósbleiku að dökk-rauðbrúnu og vandaminst er að lita hann af öllum litum. Frá Þi/kkvabæjarklaustri í Álftaveri er skrifað: Þær frjettir get jeg sagt þjer, að jeg skrifa þetta við rafljós, þótt ekki sje vatnsafl. Eiríkur Ormsson mágur minn og Steinunn mágkona mín, sendu hingað vindmyliu, sem framleiðir rafurmagn, höfum við altaf nóg ljós. H. Úr Skaftártuniju í Skaftafellssýslu er skrifað: Ekkert náms- skeið verður hjer í Tungunni í vetur, en flest eða öll heimiii vefa eitthvað. Það virðist vera vaknaður mikill áhugi fyrir að vinna sem mest úr ullinni, bæði í prjónles og til vefnaðar, prjónavjelar eru hjer á hverjum bæ og er mikið prjónað á þær.* S. Úr Þistilfirði er shrifað vorið 1935: Garðyrkjunni hefur fleygt áfram síðustu árin hjer í sveit. Gulrófur nú nógar á öllum bæjum og kartöflur á mörgum og sumstaðar ýmislegt grænmeti. Við fengum s. 1. haust úr okkar garði — einu garð- landi — 8 tunnur af gulrófum og- 4 af kartöflum (settum niður um 25 kg. af kartöflum) — þó að úrkomusamt væri sumarið og sóiskinslítið, en það kom heldur aldrei frostnótt að kalla. Þetta hafa verið mikil sprettusumur. Ber sprottið mikið eins og annað. — »Móðurfold á borðin ber!« — Krakkarnir hafa stundum komið með marga potta af >bláberjum og' aðaibláberj- um. Berin eru drjúg og góð sem eftirmatur og' eins sjóðum við þau niður. — Nú höfum við notað fjallagrösin cinnig í rúg- brauð og er það ágætt. Þ. Kona á Norðurlandi skrifwr: — Jeg' nota alltaf sauðsvarta ull í það band, sem jeg ætla að lita svart, bæði sparar það mjög mikið lit og failegri blær fæst á sokka t. d. En svartir eingirnissokkar þykja mjer hentugir við íslenskan búning. En liturinn á sokkunum þarf að vera góður. S. ‘|i Undanfarna vetur hefur kvenfjelagið haldið uppi námsskeið uni í vefnaði og saumaskap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.