Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 93
Ulin
91
g'eyma hann í sveppi frá morgni til kvölds á herferð-
um sínum. Þannig mætti lengi telja.
En einhverntíma, þegar eldurinn var rjett að dauða
kominn og vandræði fyrir dyrum, enginn steinn eða
bein að bora með, þá vwr telrin hörð spýta og borað
með henni til þess að fá duft til uppkveikju. En hvað
var þetta? Það kom éklci cimmgis duft heldur Hka
reykur upp úr hohmni og bráðum cldur! Uppfynding-
in var gerð! — tJm víða veröld, út og suður, austur
og vestur, allsstaðar er þessi aðferð, eða mjög svipuð,
notuð við að kveikja eldinn: Eldbor, eldbogi, eldsög.
Villimenn eru alveg furðulega fljótir að kveikja eld,
á þennan hátt, stundum ekki nema 1—2 mínútur, þeir
kunna lagið á því.
Það er ekki gott að hugsa sjer matargerð án elds.
— Nei, nei, segja vísindin, en hugsið ylckur miatargerð
frumþjóðaiina! — Um víða veröld, fram meö öllum
höfum hafa fundist dyngjur af skeldýrum. Haugar
þessir (kjökkenmöddinger) sýna, að mennirnir hafa
mestmegnis lifað á ostrum, sem er ein hin lostætasta
fæða. — Nú, vindþurkað kjöt og harðfiskur, ber, á-
vextir og jurtir, alt er þetta vel ætilegt, og orðið Eski-
mói þýðir hráæta, og hvernig var það ekki við hirð
Menekáks konungs í Afríku nú á vorum dögum, hrátt
átu þeir þar, þó þeir þektu eldinn, og varð gott af.
Enginn er aftur kominn að segja frá því, hve nærri
heimskautunum menn hafa búið fyrir hundrað þús-
undum ára, eða áður en menn þektu eldinn, en loð-
skinnin hafa þeir haft til að skýla sjer með þá eins og
nú, og enn þola frumþjóðir, t. d. Eldlendingar, mikinn
kulda, þær kæra sig alls ekki um hitann.
Allsstaðar þar sem kalt er loft og lítið um eldsneyti,
eru notuð þung og þykk föt, þykkir veggir, löng göng,
íbúðin einangruð sem mest má. Við islendingar þekkj-