Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 47
ÉUn
45
Eitt af því, sem hænsnaeigendur kvarta um, er aö
erfitt sje að gera sjer verð úr hænsnunum til frálags.
»íslendíngar kunna ekki að meta hænsnaket«, segir ein
af okkar helstu matreiðslukonum, »það þurfa þeir að
læra«.
Og þó einkennilegt megi virðast, þá hafa sumir
eggjaframleiðendur átt ei'fitt með að gera sjer pen-
inga úr hinum ágæta áburði undan hænsnuixum, sem
allir, er til þekkja, telja bestan til garðræktai1, þó
hann megi nota nokkuð með varúð, þareð hann er
ínjög stei'kur. Þegar menn kynnast betur þessurn
kjax-ngóöa áburði, ætti salan að vei'ða góður stuöning-
ur fyrir þá, sem stunda þennaix atvinnuveg.
Víðast hvar er hæxxsnakynið »Hvítir italir«, það er
einna vai-phæst, vei'pir allaix veturinn, það þykir gott,
ef 40—50% af hænunum vei'pir daglega.
í nóv. 1934 nxynduðu 70 eggjaframleiðeixdui' í íxá-
grenni Reykjavíkur samlag með sjer, »Eggjasamlag
Reykjavíkur«, og hefur hver framleiðaixdi sitt mei'ki,
sem haixix stimplar sín egg með. Sá, sem framleiðir
100 egg’ á viku, og þaðan af meira, getur verið fjelagi.
Samlagið hefur heildsölu í bænum og aixnast Slátui'-
fjelag Suðux-laixds söluixa og greiðir verð vörunnar út
í hönd. — Samlagiö leggur til umbúðir, sem ei'u
pappahylki innflutt frá Danmörku, sem taka 10 egg
minst. Þessar umbúðir eru þrauti'eyndar, geyma eggixx
vel, eru ljettar og- ódýrar. Innflutningur á eggjum er
ekki algerlega bannáður, en verðtollurinn, sem lagður
er á, og- ei'fiöleikar um að fá yfirfært, gerir það að
verkum, að lítið er nú flutt iixn af eggjum frá útlönd-
um, sámanborið víð það, sem áður var. 1932 vöru t. d.
flutt inn egg fyrir 166.000 krónui', en 1933 fyrir
77.778 kr. og 1934 hefur innflutningurinn eflaust vei'-
ið enn minni. Þetta er nú gott og blessað. Vonandi tekst
ísjenskum eggjaframleiðendum það smámsaman að