Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 26
24
Hlín
manneskja fæi’ í vöggugjöf, að vera þjóðrækinn og
þegnhollur, og vera það altaf í daglega lífmu, jafnvel
við lítilfjörlegustu störfin má það ekki gieymast, að
maður’ er fulltrúi, sem vinnur í umboði.
0g að lokum eitt — mæður! Snúið athygli bamanna
að fegurð og yndi náttúrunnar og fjölbreytni blóm-
anna. Hversu þau eru miklu betur skrýdd en Salómon
í allri sinni dýrð, og mun hann þó hafa verið býsna
skrautlegur. — Verið búnar að gerá börnin að garð-
yrkjumönnum áður en þau eru 8 ára. Litlir garðyrkju-
fræðingar eru óvenju skemtilegt fólk, einkum af því,
hvað þeim sjálfum þykir gaman. — tíyrjxð á því að
sýna þeim, að dálítill skx’úögarður og grasflöt, ásamt
beinum vel lögðum eða steyptum stjettum kring um
bæinn, er ólíkt fallegri og býður betri þokka, en mold-
arhlað og stakksteinóttar og mjóar stjettir. — Hvert
barn ætti aö gera það heit, að vera búið á fermingar-
aldri að gróðursetja að minsta kosti eitt trje í garði
foreldra sinna.
í smábæ einum á Þýskalandi heíur sá siður verið
innleiddur, að hver brúðir skuli á glítingardegi sínum
gróðursetja eitt trje. Mjer hefur dottið í hug, hvort
ekki væri gaman að taka upp þennan sið hjer á landi.
Að hver kona, sem giftir sig', og sest að á heimili
manns síns, gróðursetji »tírúðartrje« viö hið nýja
heimkynni sitt, til minningar um hjónabandiö.
A. Þ.
Til íslenskra kvenna.
»Minningin talar máli liins liðna
og 'margt hefur hrunið til grunna,
Þeir vita það best hvað veturinn cr,
sem vorinu heitast unna«. D. St.
Okkur finst víst öllum til um það, ef við sjáum lít-