Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 71

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 71
Hlin 69 Á öllu var stór myndar- og manndómsbragur í' bésta máta, jafnt innanhúss sem utan, enda ólafsdalsheim- ilið landfrægt um langt skeið fyrir myndarskap allan sem og fyrir hina þjóðlegu margþættu menningu, sem það hafði upp á að bjóða og sem barst út frá þvi um alt landið með hinu þroskaða skólafólki, sem þaðan kom vor hvert. Jeg hef nú hjer að framan í fáum oi-ðum lýst við- fangsefnum ólafsdalsheimilisins og þar með óbeinlínis starfi húsfrú Guðlaugar. En hitt er vitanlega enn fleira og verðmætismeira á vogarskál heilbrigðrar skynsemi, sem jeg hef ekki minst á og sem mig brest- ur nægan kunnuglcika til að skrifa um, enda tel jeg það ekki á færi nema ástvina hennar að gera það svo að vel sje. En þó skal taka fram þaö, sem vitanlegt er öllum, sem dvalið hafa í ólafsdal, að Guðlaug var fyrirmyndar eiginkona, móðir og húsmóðir. Stjórn- söm, reglusöm, stilt í besta máta og vel gefin andlega. Guðlaug var fríð kona og góðlát, hún var þrekmikil f sjón og raun, gædd góðum gáfum og óbilandi vilja- festu og dugnaði. Og mjer er tjáð að hún beri aldur- inn vel þrátt fyrir stóru sárin, sem hún hefur fengið með svo margendurteknum ástvinamissi. Jeg- hika ekki við að fullyrða það, að hennar góðu guðstrú er það að þakka, hve hún á mikið af sálargöfgi og líkamskröft- um, annað eins dagsverk og hún hefur int af hendi, en Guðlaug er trúkona mikil. Aldrei man jeg eftir svo miklu annríki í ólafsdal, þrátt fyrir alt isið og ákafann til afkasta, að niður fjellu húslestrar þeir, sem fyrirskipaðir voru, ef svo mætti að orði kveða. Jeg' veit það, að hinir mörgu vinir Guðlaugar í ól- afsdal vilja taka undir það með mjer að óska henni g'leðilegra og sólbjartra ellidaga, og aö dauðinn megi verða henni mildur og ljúfur inngangur í eilífðina,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.