Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 56
54
Hlin
41. Vagiíþollar. 44. Vjelarborð.
42. Vagnsveif = vogarstöng. 45. Vjelarbiti.
43. Vagnsveifarbogi = sveif- 46. Þverslár.
arbogi.
Skýringar á nöfnunum.
4. Trje-umgerð hjólsins.
/ 5. Rimlamir, sem ganga úr hjólmóðnum út í um-
gerðina.
11. Borðið, sem heldur spunagrindinni í jafnvsegi.
12. Klærnar, sem halda lopakeflinu.
15. Hann dregur lokuna til, þegar vagninn opnast,
og með aðstoð fjaðrarinnar ýtir hann henni til baka,
þegar vagninum er lokað.
20. Lítið hjól, sem færa má eftir vild til þess að
lina eða hex-ða á hjólreiminni. (Uppfundið af mjer).
21. Rjettara virðist að kalla »snældur« og »snældu-
teina«, en »spólur« og »spóluteinax*« er orðið algengt,
og finst mjer þau nöfn vel mega vera.
24. Grind þessi er með 2 teinungum, sem bandið
gengur á milli, og er grindin föst við jafnvægisborðið.
25. Snúran er fest i jafnvægisborðið,. annar endinn,
en hinn aftast í vagnbrautax-vænginn vinstra megin,
er hún með aðstoð stýrisins notuð, þegar undið er upp
á spólurnar.
27. Taumur þessi er áfastur við annan enda stýi*-
isins, heldur »stýrisstelpan« í tauminn og gengur til
■ og frá við uppvindingu á spólurnar.
32. Stillin ex*u 2, einskonar tappar, sem stungið er í
göt á vagnbrautarvængjunum, til þess að máta teygju
lopans.
39. Lykkjurnar á vagninum, sem lopaþræðirnir eru
dregnir í gegnum.
40. Skrúfu þessa (neðan á vagninum) má hreyfa,