Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 126

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 126
124 Hlin geymdur á þurrum, svölum, en ekki mjög köldum stað (ekki i súg, og ekki þar sem skein sól). Daglega er honum snúið og nuddað af honum með deigum klút eftir því, sem með þarf. —- Aðfei'ðin er nú ekki margbrotnari en þetta. Hún getur varla verið vandaminni, en þetta reyndist vel. Okkur finst nú, Tungukonunum, að við fáum ekki almenni- lega osta, síðan við hættum að hafa blessaða sauðamjólkina í þá. S. S. Jón G. Sigurðwrson, Hoftúnum á Snæfcllsnesi slcrifar vorið 1935: — Jeg hef haft nóg að starfa síðan jeg kom að sunn- an. Það hrúguðust á mig þau kynstur að spinna og hef jeg' spunnið mikið, oft unnið frá því kl. 6 á morgnana til 11 á kvöldin og stundum lengur. Það þarf að vanda spunann, þá tekur fólkið áreiðanlega spunavjelinni með þökkum. — Það er að mínu áliti afar nauð- synlegt að menn læri að fara með vjelarnar, læri að halda þeim í góðu lagi og venji sig á vandvirkni: Jeg' sannfærist æ betur og betur um það, að fóikið þa-rf að læra að spinna og fá nokkra æfingu undir eftirliti vandvirks manns, sem er nógu strangur að heimta vöndun verksins. Eins er með vjelarnar, það er hægt að koma góðri vjel í ólag1 engu síður en spunarokk. — Jeg vona að Eyrarsveitungum gangi vel að spinna á vjelina frá mjer, enda lagði jeg ríkt á við þá að gæta vel að öllu, svo vjelin yrði í lagi og ljett og gott að nota hana. Af Vesturlandi er skrifað: — Jeg hef gaman að heyra um heimilisiðnaðinn. Jeg hef jafnan verið því fylgjandi að nota ull- ina okkar til fatnaðar fyrir mig og mína. Til þessa tíma hef jeg haft ullarrekkvoðir í rúmunum okkar. Öll nærföt úr ull og millipeysur, og aldrei hef jeg haft hversdagsbuxur á karlmenn nema úr vaðmáli, alt heimaunnið, sokka nefni jeg nú ekki. Það helsta, sem jeg hef notað af útlendum varningi til klæðnaðar er milliskyrtuefni og svo utanyfirföt verkamanna, síðan þau fóru að koma saumuð, en áður var alt saumað heima, aðeins bestu utanyfirföt voru aðfengin og þá úr reglulega góðu efni, enda látin duga í mörg ár. — Þegar drengir mínir fóru til náms, þá höfðu þeir allan útbúnað að heiman, og það var látið duga, jeg sá ekki að búskapur okkar þyldi meiri útgjöld. En það verð jeg að segja, að tímann notaði jeg', jafnvel meira en 10 tíma vinnu á dag, en nú orðið þykir nóg að vinna 8 tíma. — Jeg fór snemma að bera við að vinna ull. Fóstra mín sagði, að það væri ekkert lag' á því, ef telpur gætu ekki unnið og prjónað sokka á sig’ 11 ára gamlar, og auðvitað var jeg látin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.