Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 85

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 85
Hlín 83 urn til 20 ára aldurs, frá því hann var 2ja- ára að þau tóku hann til fósturs. Við fórum svo öll með honum til Ameríku, foreldrar mínir, systkini mín 3 og- börn þeirra. Vorum 2 ár í Argylbygð. Var móðir mín ósköp heilsuveil bæði þau ár, en undi sjer vel og var hrifin af öllum hinum stórfeldu framförum og af því að sjá góðan efnahag margra, sem við þektum, og sem fóru fátækir frá íslandi. Vorið 1905 fluttu foreldrar mínir hingað vestur í nýlendu (Saskatsevan). Tók faðir minn eignarrjett á landi og bygði hús á því. Var móð- ir mín allan þann vetur ósköp veik og lá frá því um hátíðar og fram á vor, var hún orðin svo mögur, að jeg tók það ekkert nærri mjer að bera hana ein á milli rúma, var það mest í nýrunum. Gat enskur læknir bætt henni svo að hún komst á fætur, þegar hlýna tók, en var ósköp lengi að ná sjer, og fyrst er hún reyndi að halda á nál, datt hún úr hendinni á henni, en það smáfærðist í hana líf og styrkur, svo hún fylgdi oft- ast nær fötum, og lifði i 4 ár eftir þetta. Sat í sæti sínu og vann af kappi til að gleðja aðra, hafði hún altaf góða sjón með því að nota gleraugu. Sje jeg miskunnsemi himnaföðursins kærleiksríka í því eins og svo mörgu öðru, að lofa blessaðri móður minni að halda sjóninni sjer til unaðar og ánægju, því það hefði verið hart fyrir hana að geta ekki verið altaf eitthvað starfandi, og svo að geta lesið guösorð, því það var hjartapunkturinn í trú hennar og lífi, í trú á Guð sinn og frelsara lifði hún og dó. Ilaustið 1910 fluttum við af landi föður mins til Þorbjargar systur minnar og manns hennar Jóhann- esar Pjeturssonar. Móðir rnín var þá alveg þrotin að heilsu en faðir minn orðinn blindur. Var hún lítið á fótum eftir það, leið aldrei mikið, en hjartað bilaði og dó hún 9. jan. 1911. En blessaður faðir minn lifði 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.