Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 32

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 32
30 HWn vöntunar á góðum fjelagsskap og á meðlíðan þeirra, sem heilbrigðir eru. Ein kona hefur sagt: »Það hefur göfgað mig mest að vera hjá sjúkum og bágstöddum«. — JÞetta er vel sagt og það væri vel að margir gætu sagt hið sama. Því göfugra sem starfið er því meiri árangur og því meiri sjálfsfórn, sem maður sýnir, því meiri sigur. Þið sem lesið þetta, haldið máske að þetta sje sagt út í bláinn, en það er ekki,. heldur get jeg sagt hið sama af eigin reynslu, og úr því jeg er nú komin svona langt, þá er best að jeg segi ykkur, hvað hefur þroskaö mig mest, en það er samlíf við sjúka. Jeg var heiisu- lítil, eins og áður er sagt, en svo eignaðist jeg lítið barn, sem var sannkallaður aumingi og þá fyrst fann jeg, hve ábyrgðarmikið starf jeg hafði með höndum, að vernda þessa litlu lífsveru, sem þannig var kastaö upp á mína ófullkomnu ai-ma. Jeg ætla ekki að lýsa því stríði, sem jeg háði í íulla 14 mánuði, sem þessi lífsvera dró andann í faðmi mín- um, aðeins minnast sjerstakra atvika, en það get jeg sagt ykkur, að þann tíma naut jeg ekki styrktar af góðum íjelagsskap, heldur var það æðri kraftur, sem styrkti mig. Eitt skifti sem oftar, þegar jeg hafði lagt barnið í rúmið með þeirri sannfæringu, að það ætti stutta stund eftir ólifaða, kraup jeg við rúmið og bað um styrk til að geta haldið áfram starfi mínu. Þá strengdi jeg þess heit, að með Guðs hjálp skyidi jeg aldrei láta tilfinningarnar buga mig eða láta á mjer sjá, og það hygg jeg að mjer hafi tekist vonum betur. Þó fanst mjer jeg eiga bágast, þegar jeg veiktist í augunum og vai’ð nærri blind um tíma og varð að takast á hendur langa og erfiða ferð til lleykjávíkur um hávetur í vondi’i tíð. En þangað komst jeg þó með barnið lifandi. Það var ekki fyr en á heimleiðmni að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.