Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 120

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 120
118 Hlín fyrir þeim haft, og kumrum vjer því góða fólki bestu þakkir fyrir hjálpina. Margir eiga eftir að svara, og væntum vjer þess, að fá sem allra fyrst svör frá þeim hreppum, sem enn hafa ekki látið til sín heyra. Fróðlegt að fá vitneskju um fleira, en spurt er um á skýrslunum. Til gamans var þetta tilfært á skýrslunni úr Hrunamanna- hreppi, Árnessýslu: Guðjón Jónsson í Unnarholti hefur síðast- liðin 40 ár smíðað 5000 hornspæni og 3000 tóbaksbauka. Þessi vísa var skráð á einni skýrslunni: »Er mín vinnan ærið smá, í kör nærri fallinn, sjötugasta ári á er nú Hallsteinn kallinn«. Frjcttir frá kvenfjelögum. f sambandi sunnlenskia kvenna (Árnes- og Rangárvaliasýslu), formaður Herdís Jakobsdóttir, Eyrarbakka, eru 14 deildir með 427 fjelögum. Sambandið hefur á s. 1. vetri haft 7 saumanámsskeið, og hefur Árný Filippus- dóttir kent á 6 stöðum, starfsemi hennar var 8 mánuðir. Tvær garðyrkjukonur starfa á sambandssvæðinu, sín í hvorri sýslu, að loknum ieiðbeiningunum hafa verið haldin grænmetisnáms- skeið. — Rauðakrossnámsskeið hafa verið haldin á 5 stöðum. — Vjelprjónanámsskeið hafa verið haldin í 4 hreppum. Vefn- aðarleiðbeiningar í einum hreppi. — Fræðandi erindi voru flutt á 4 stöðum. Til þess að standa straum af kostnaði við þessa margþættu starfsemi, hefur S. S. K. fengið 2500 kr. styrk úr ríkissjóði (vegna þess að enginn húsmæðraskóli er í fjórðungnum), en auk þess hefur Samb. 400 kr. frá Alþingi eins og' hin önnur kvennasambönd landsins. - - Búnaðarsamband Suðurlands legg- ur S. S. K. kr. 800.00 til verklegra námsskeiða og sýslusjóðir Árness- og Rangárvallasýslna leggja fram kr. 200.00 og' kr. 150.00. Búnaðarfjelög sveitanna hjálpa S. S. K. til að koma upp vermireitum. — Sambandið kaupir mikið af fræi, sem garðyrkjukonurnar hafa með sjer til útbýtingar á fjelagssvæð- inu. -— Ábugi er mikill fyrir garðyrkju í þessum sýslum, enda eru skilyrði víða ágæt, Frá Kvenfjelagi Þistilfjarðar vorið 1395. — Fjelag'sskapur- inn hefur gengið ág'ætlega og við starfað furðu mikið, að mjer finst, og ýmsu þarflegu komið til leiðar í okkar sveit. — Þctta ár liöfum viö lagt mesta stund á að efla heimilisiðnaðinn í sveitinni. Á spunavjel fjelagsins er mikið spunnið fyrir alla sveitina. Einnig hefur fjelagið keypt sjer vefstól. — 1 vetur hafði kvenfjelagið 6 vikna vefnaðarnámsskeið í Laxárdal. Kepnari var Ingibjörg Skarphjeðinsdóttir frá Hróarsstöðum. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.