Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 84

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 84
Eftir 20 ára búskap í Jórvík fluttust þau að Þor- grímsstöðum í sömu sveit og voru þar í B ár, fluttust þá á eignarjörð sína hálfa, Höskuldsstaði, 1886, þar sem móðir ’mín var fædd og uppalin, þráði hún altaf þangað að komast og undi sjer þar mætavel. Bjuggu þau foreldrar mínir þar góðu og farsælu búi, þó efn- in væru minni, bæði kostuðu þau okkur börnin til náms, bygðu upp jörðina og svo voru breyttir tímar. Þau hjeldu áfram rausn sinni og gestrisni og ljetu aldrei nema gott af sjer leiða. »Þið svangan margan södduð sem að fór um braut, með gjöfum tíðum glödd- uð og greidduð úr margri þraut«, kvað einn vinur þeirra. — Sama starfsþrekið og áhugakappið hjá móð- ur minni, bæði á fæti og i sæti. Hún hafði yndi af að vera við heyskapinn, enda munaði um hana við rakst- urinn, þarna þekti hún hvern stein og hverja þúfu. Móðir mín var vön að hafa öll búverk á hendi eftir að sláttur byrjaði. Fór fyrst á fætur, þurfti ekki að vekja hana, lofaði okkur að sofa, dætrum sínum; þá var eng- in vinnukona. Hún færði öllum kaffið í rúmið, og var þá kannske vön að lofa okkur að vita, að fólkið á hin- um bæjunum væri komið á fætur. Henni var aldrei um það gefið að aðrir færu langt fram úr henni, að hverju sem kept var. Það sagði einn nágranni hennar, búhöldur góður og verkmaður mikill: »Það er sama hve snemma jeg vakna og fer á fætur, þá er æfinlega farið að rjúka hjá Guðbjörgu á Höskuldsstöðum«. Eftir að sláttur var úti, settist móðir mín við tóskap og sauma með sama kappinu. Ljettust mikið á henni búsáhyggjur síðustu árin, enda var heilsan þá farin að bila; hún var aldrei heilsusterk, altaf veil fyrir hjarta. Vorið 1903 kom frá Ameríku Jósep Ingjaldsson, systursonur föður míns og ólst upp hjá foreldrum mín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.