Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 22

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 22
20 Hlín Uppeldis- og fræðslumál. »Það er svo margt, ef að er gáð, sem imi er þörf að ræða«. Ef -»Hlín vill lána rnjer ofurlítið rúm, langar mig til að nota það og ræða við ykkur, góðu konur, víðs- vegar um landið, um nokkur þau áhugamál,, scm mjer liggja á hjarta, og sem jeg veit, að þið eruð einnig að glíma við. Nú hefur tíminn breyst að mörgu leyti á síðari ár- um, og aðstaða kvenna i þjóðfjelaginu sömuleiðis. — Veldur því margt og meðal annars rjettarbætur, sem konur hafa fengiö og meiri mentun. En þó að ekki sje langt síðan konur hjer á landi fengu aukin rjettindi sín,. og þar með athafnafrelsi, þá hafa þær sýnt, að þær voru frelsisins verðar, og þær munu sýna það betur framvegis. Kbnurnar skilja það vel, að auknum rjetti fylgja kröfur, skyldur og ábyrgð. Á síöustu árum, eða síðan rýmkað var um tjóður- bandið á kvenþjóðinni, hafa þær veitt sjer ofurlítið meira olbogarúm í þjóöfjelagsmálum,. myndað með sjer ýmsan fjelagsskap og farið að hugsa um sín sjer- stöku málefni og fylgja þeim fram til úrlausnar. Og það væri ekki rjett að segja, að lítið hafi orðið ágengt, þegar þess er gætt, að allt fjelagslegt starf kvenna hjer á landi er svo að segja í byrjun og við marga erfiðleika að etja. Nú, síðan konur fengu kosningarrjett og kjörfrelsi í landsmálum hafa þær, eins og eðlilegt er,, tekið þeim sjálfsagða rjetti fegins hendi, og tekiö þátt í ýmsum málum út á við, einnig stjórnmálum. En það verð jeg að segja. aðmjer finst ýms önnur þjóðfjelagsmál hugð- næmari, og standa konum nær,. en hin pólitíska orra- hríð karlmannanna. Samt skal jeg ekki lasta það, að /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.