Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 131
MATREIÐSLUBÆKUR
IJt er komið eftír Helgu Sig'urðardöttur:
Bökun í heimahúsum. 2. útgáfa.
150 jurtaréttir. 2. útgáfa.
Kaldir réttir og smurt brauð.
Lærið að matbúa.
Verð kr. 2.50
- - 2.50
- - 2.50
- - 4.00
Sent um land alt gegn póstkröfu frá
lilóiiiiivei’sltiiiiiini „F 1 ó i’ a“
Auslurstrætl 14. Reykjavík.
FjaltkoiimyBd Benedikts Gröndal Irá 1874
kom út 1930, litprentuð eftir spjaldi því, sem höfundurinn
hafði málað handa sjálfum sér, kostar kr. 6 00 og er til sölu
hjá öllum íslenskum bóksölum. — Þeir, sem panta 5 mynd-
ir, og borga þær jafnframt, fá þær fyrir 20 krónur. Fjallkonu-
myndin er þjóðlegt listaverk, sera ætti að skreyta stofuveggi
á hverju fslensku heimili. — Aðalútsalan er í
Kókaverslun Þorsieins Gíslasonar
Reykjavík.
Islensk ffallagrös
Sel vltlSUð fjallagrös (vel hrein og þur, en ekki blaðtínd)
og sendi gegn póstkröfu hvert á land sem er. Verð 2.00 kg.
MALLQRÍMUR SIQFÚSSON,
Qrjótárgerði í Fnjóskadal, S. Þing.
(slenskt gulrófufræ.
Sæmundur Einarsson, Stórumörk, Vestur-Eyjafjallahreppi,
Rangárvallasýslu, selur heimaræktað gulrófufræ og sendir gegn
póstkröfu hvert á land sem er. Gulrófufræ undan Eyjafjöll-
um er landskunnugt.
íslendingar, notið eingöngu islenzkt gulrófulræ. - Dar er bragð-
best, geymist best, trienar sist og getur besta uppskeru.