Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 96

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 96
94 tiiln Magnús Stefánsson, alinn upp í Skagafirði. Fræddu þeir fólkið um margt á leiðinni, sjerstaklega um Skagafjörð, sem er svo ríkur af sögustöðum. — Fyrsti viðkomustaðurinn var Akureyri, var ákveðið að dvelja þar hálftíma. Fór nú ferðafólkið eins og fjaðrafok í allar áttir, ekki ósvipað og fiðrið úr sænginni tröll- konunnar forðum, sem maðurinn átti að safna saman sjer til lífs. Eftir hálftíma söfnuðust allir á bílana og vantaði engann, enda engin tröllskessa til þess að geyma eina fjöðrina í nefi sínu. Næsti áfanginn var ákveðinn þar sem hólarnir hálf- an dalinn fylla. — Á móts við Hraun í öxnadal var dvalið góða stund og Stóri-drangur skoðaður í kíki, sýndist hann ærið hrikalegur. í brekkunni fyrir neðan Stóra-drang, en nörðan við Hraunsvatn, er sagt að skáldið okkar elskulega, Jónas Hallgrímsson, hafi oft setið og ort. Áður en lagt var af stað frá þessum slóðum söng fólkið: »Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla«. Þeg- ar kvæðið var á enda, sagði einhver í hópnum: »Við gerðum þetta svo vel sem við gátum, Jónas«! Var síöan farið sem leið liggur að Bakkaseli, fremsta bæ í öxnadal. Tóku bílstjórar þar bensín, en íerðafólkið gekk að Lurkasteini. Þar er Sörli sterki jarðaður, eftir því sem sagan segir. í einum Þórðar- rímunum er vísan um þaö svona: »Eftir þjettan fleina- 'fund, frá því nett jeg greini, þeir jarðsettu laufalund Lurka- rjett hjá steini«. — Gott er að sú skálmöld er liðin, svo að nú ferðast menn um hjeruð í friði. Safnaðist nú ferðafólkið í bílana og var síðan lagt upp á öxnadalsheiði, var ferðalagið yfir heiðina fremur þögult, þó áður kvæðu við söngvar og hlátrar. Mun það oftast vera þannig á ferð yfir öxnadalsheiði og jafnvel Norðurárdal, en það birti yfir hugum fólks- jns, þegar komið var út á Silfrastaðaöxl. »Skein þá við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.