Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 62

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 62
60 min ir íslenskar landbúnaðarafurðir á erlendum markaði. Því miður eru engar horfur á því að úr þessu rætist í náinni framtíð. Á hinu leitinu eru svo skuklir lands- manna við útlönd, sem gera það að verkum, að ef þjóðin á að standa skíl á þeimr þarf hún að geta selt árlega út úr iandinu vörur mörgum miljönum króna meira virði en hún flytur inn, en á því virðast nú vera, eins og sakir standa, ókleifir örðugfeikar. Svo er fyrir að þakka, að þjóðin á, eftir stærð sinni, gott og rúmmikið land, sem getur fætt hundruð þús- unda. Þar á hún því leið út úr ógöngunum. Til þess að komast áfram á þeirri leið er raunar einfalt ráð: Það að húsbændur og húsmæður geri sitt ýtrasta til að minka kaup á erlendum vamingi til daglegra nota, en auka daglega notkun alls þess, sem afla má heima fyr- ir. Bændur og húsmæður í sveitum eiga hægast með þetta. — En með þessu móti hlýtur að verða nokkur breyting á lifnaðarháttum heimilanna. — Skal nú fyrst vikið að því, hvað helst af erlendum varningi er hægt að spara: Eftir því sem næst verður komist urn innflutning hjer í hjeraði á kaffi, sykri, hveiti og tó- baki munu kaup á þessum varaingi nema árlega ná- lægt 300 kr. á hvert heimili í sýslunni. Með nokkuð breyttum lifnaðarháttum á að mega færa þennan út- gjaldalið niður í 100 kr. á ári á hvert heimili. Inn- flutningur á allskonar fatnaði og efni í hann mun nema um 400 kr. á hvert býlí, og þarf að lækka þann lið sem allra mest,. segjum að fljótlega mætti lækka hann um 200 kr. á býli, og að ýmiskonar annar út- tektarkostnaður yrði lækkaður svo sem næmi 100 kr. á býli. Hjer er að vísu íarið eftir nokkuð lauslegri áætlun, en með henni er stungið upp á því, að sveita- heimilin reyni sem fyrst að spara kaup á erlendum varningi, er nemi 500 kr. á hvert býli, þótt það verði ekki nákvæmlega eftir þeim tölum,. sem að framan get-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.