Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 38

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 38
86 HUn Garðyrkja. Hirðing stofublóma. Við sem vmnum að garðrækt erum oft spurð ráða viðvíkjaudi hirðingu stofublóma. Hvernig og hve mikinn áburð þau eigi að fá. Hve mikið og hve oft eigi að vökva þau. Hvort þau eigi að standa í sól eða skugga. Hvað sje að þeim,. þegar þau hafi ýmiskonar óeðli- legt útlit. Jeg ætla að leitast við að svara þessum spurningum í fáum orðum. Áburðurinn fer nokkuð eftir því, hvort það eru blaðplöntur eða blómplöntur,, sem við er átt. Blað- plöntur þurfa tiltölulega mikið af köfnunarefnisáburði, minna af fosfórsýru og kah'áburðí. — Blómplöntur þurfa aftur á mót tiltölulega mest af fosfórsýru og kalíáburði, minna af köfnunarefnisáburði. í húsdýraáburði eru öll þessi þrjú áburðarefni, sem gefaþarf plöntunum. Sje notaður alifuglaáburður, skal nota minni skamt en af húsdýraáburði, því alifugla- áburður er mikið sterkari. Áburðinn eiga plönturnar að fá annaðhvort í moJd- arblöndun eða uppleystan í vatni. Sje notaður tilbúinn áburður (t. d. nitrophoska) má ekki láta nema eina teskeið í 5 1. af vatni. Gæta skal þess, að moldin í pott- unum sje ekki mjög þur, þegar vökvað er með áburðar- vatninu, ella getur áburðarblandan sviðið hinar fínu rætur plantnanna. Einnig skal þess gætt, að áburðar- lögurinn komi ekki á plöntuna sjálfa, það getur sviðið blöðin, skyldi það samt ske, verður strax að skola hann af með hreinu vatni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.