Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 88

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 88
86 Hlin Margt er svo náskylt i fornleifafUndum og' frum- venjum þjóðanna, að full ástæða er til að ætla, að heimsálfurnar hafi á fyrstu tímum mannkynsins ver- ið ein heild, er hafi við j arðbyltingar klofnað hver frá annari. Á þessari framfarabraut mannsins gegiium þúsund- áraraðir hefur það ekki verið lítilsvert atriði, er hann fjekk gert sjer dýrin undirgefin, gat látið þau Ijetta undir með sjer í lífsbaráttunni. Hundurinn hefur fylgt manninum frá ómunatíð sem tryggur förunautur, hjá frumbyggjum Ástralíu er hann enn eina húsdýrið. — Það hefur vakið undrun og aðdáun vísindamanna, sem valið hafa sjer rannsókn þeirra að viðfangsefni, hve mikið hugvit og hve næmar tilfinningar dýrin hafa til að bera. Munurinn á lægstu mönnum og fullkomn- ustu dýrum er eftir þeirra skoðun ekki svo ýkjamikill. — »En málið hafa mennirnir þó fram yfir dýrin«, er sagt. »Gerið ekki of mikið úr því, vinir mínir«, segir vísindamaðurinn, »lægstu menn komast af með 300 hljóð, en bæði hjá öpum og hjá sumum dúfnategund- um hafa verið greind 30—40 hljóð«. — »En verkfær- in, ekki nota dýrin verkfærk. — »Jú«, segir apafræð- ingurinn, »jeg hef sjeð apa í dýragarði brjóta hnetu með steini, og hann hnitmiðaði höggin svo að þau voru einmitt hæfilega þung til þess að brjóta skurnið án þess að skemma kjarnann. Og þekkja ekki allir hesta og hunda, sem notað hafa verkfæri til þess að koma vilja sínum fram: Opna hurðir o. fl. — Þó dýr- ið geti ekki gert sjer hugmynd um óhlutlæg efni, eins og maðurinn, þá hefur þaö vit, minni, vilja og til- finningar. — En þá óviðjafnanlegu yfirburði hefur maðurinn fram yfir dýrin, aö hwnn þekkir eldimi og hef'ur hert- að hagnýta sjer hann, þaS hefur dýrið aldrei lært. Ekkert atvik á þroskabraut mannsins um þúsundir ára hefur haft jafnmikla þýöingu fyrir hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.