Hlín


Hlín - 01.01.1935, Síða 47

Hlín - 01.01.1935, Síða 47
ÉUn 45 Eitt af því, sem hænsnaeigendur kvarta um, er aö erfitt sje að gera sjer verð úr hænsnunum til frálags. »íslendíngar kunna ekki að meta hænsnaket«, segir ein af okkar helstu matreiðslukonum, »það þurfa þeir að læra«. Og þó einkennilegt megi virðast, þá hafa sumir eggjaframleiðendur átt ei'fitt með að gera sjer pen- inga úr hinum ágæta áburði undan hænsnuixum, sem allir, er til þekkja, telja bestan til garðræktai1, þó hann megi nota nokkuð með varúð, þareð hann er ínjög stei'kur. Þegar menn kynnast betur þessurn kjax-ngóöa áburði, ætti salan að vei'ða góður stuöning- ur fyrir þá, sem stunda þennaix atvinnuveg. Víðast hvar er hæxxsnakynið »Hvítir italir«, það er einna vai-phæst, vei'pir allaix veturinn, það þykir gott, ef 40—50% af hænunum vei'pir daglega. í nóv. 1934 nxynduðu 70 eggjaframleiðeixdui' í íxá- grenni Reykjavíkur samlag með sjer, »Eggjasamlag Reykjavíkur«, og hefur hver framleiðaixdi sitt mei'ki, sem haixix stimplar sín egg með. Sá, sem framleiðir 100 egg’ á viku, og þaðan af meira, getur verið fjelagi. Samlagið hefur heildsölu í bænum og aixnast Slátui'- fjelag Suðux-laixds söluixa og greiðir verð vörunnar út í hönd. — Samlagiö leggur til umbúðir, sem ei'u pappahylki innflutt frá Danmörku, sem taka 10 egg minst. Þessar umbúðir eru þrauti'eyndar, geyma eggixx vel, eru ljettar og- ódýrar. Innflutningur á eggjum er ekki algerlega bannáður, en verðtollurinn, sem lagður er á, og- ei'fiöleikar um að fá yfirfært, gerir það að verkum, að lítið er nú flutt iixn af eggjum frá útlönd- um, sámanborið víð það, sem áður var. 1932 vöru t. d. flutt inn egg fyrir 166.000 krónui', en 1933 fyrir 77.778 kr. og 1934 hefur innflutningurinn eflaust vei'- ið enn minni. Þetta er nú gott og blessað. Vonandi tekst ísjenskum eggjaframleiðendum það smámsaman að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.