Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 93

Hlín - 01.01.1935, Page 93
Ulin 91 g'eyma hann í sveppi frá morgni til kvölds á herferð- um sínum. Þannig mætti lengi telja. En einhverntíma, þegar eldurinn var rjett að dauða kominn og vandræði fyrir dyrum, enginn steinn eða bein að bora með, þá vwr telrin hörð spýta og borað með henni til þess að fá duft til uppkveikju. En hvað var þetta? Það kom éklci cimmgis duft heldur Hka reykur upp úr hohmni og bráðum cldur! Uppfynding- in var gerð! — tJm víða veröld, út og suður, austur og vestur, allsstaðar er þessi aðferð, eða mjög svipuð, notuð við að kveikja eldinn: Eldbor, eldbogi, eldsög. Villimenn eru alveg furðulega fljótir að kveikja eld, á þennan hátt, stundum ekki nema 1—2 mínútur, þeir kunna lagið á því. Það er ekki gott að hugsa sjer matargerð án elds. — Nei, nei, segja vísindin, en hugsið ylckur miatargerð frumþjóðaiina! — Um víða veröld, fram meö öllum höfum hafa fundist dyngjur af skeldýrum. Haugar þessir (kjökkenmöddinger) sýna, að mennirnir hafa mestmegnis lifað á ostrum, sem er ein hin lostætasta fæða. — Nú, vindþurkað kjöt og harðfiskur, ber, á- vextir og jurtir, alt er þetta vel ætilegt, og orðið Eski- mói þýðir hráæta, og hvernig var það ekki við hirð Menekáks konungs í Afríku nú á vorum dögum, hrátt átu þeir þar, þó þeir þektu eldinn, og varð gott af. Enginn er aftur kominn að segja frá því, hve nærri heimskautunum menn hafa búið fyrir hundrað þús- undum ára, eða áður en menn þektu eldinn, en loð- skinnin hafa þeir haft til að skýla sjer með þá eins og nú, og enn þola frumþjóðir, t. d. Eldlendingar, mikinn kulda, þær kæra sig alls ekki um hitann. Allsstaðar þar sem kalt er loft og lítið um eldsneyti, eru notuð þung og þykk föt, þykkir veggir, löng göng, íbúðin einangruð sem mest má. Við islendingar þekkj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.