Hlín - 01.01.1961, Síða 19

Hlín - 01.01.1961, Síða 19
Hlín 17 þetta var mikið sem með þurfti á alla: Við börnin fjögur, tveir prentnemar, tvær stúlkur, og svo pabbi og mamma. Sem sagt ellefu manns í heimili. — Fingravettlingarnir hennar ömmu voru mesta snild, jeg á eina livíta, mjög fína, sem hún gaf mjer, þegar jeg var 9 ára. í seinna skiftið, sem amma kom norður, vildi hún kenna mjer að prjóna. — Það var alveg sama og með lest- urinn, það gekk mjög illa, þó kom jeg af einum belg- vettlingum, bara góðum. — Síðan er jeg á móti því, að ömmur kenni börnunum. — Það er til að spilla vináttu þeirra. — Ömmur eiga bara að segja sögur og kenna svona ósjálfrátt, fallegar þulur, vers og bænir. — Með því að hafa þetta oft yfir, þá lærist það ósjálfrátt og fylgir því enginn skuggi af þvingun. Á þessum árum gaf amma mjer Passíusálmana, og prentaði faðir minn á blað, sem var límt á spjaldið fremst: „Til Ragnheiðar Ingibjargar Björnsson á fyrsta sunnudag í níu vikna föstu 1909, frá ömmu hennar Rannveigu I. Sigurðardóttur. ‘ ‘ Nú liðu nokkur ár. — Við vorum komin til Reykjavík- ur að læra, og mamma fór með okkur og hjelt heimili fyrir okkur systkinin. — Það var seinni hluta sumars. — Það stóð illa á. — Við höfðum flutt um vorið. — íbúðin var veggfóðruð og máluð eftir að við komum, en það var of seint. — Við vissum ekki, að fólkið sem þar bjó, hefði um veturinn legið í taugaveiki og bömin í barnaveiki. — Móðir mín og Björn bróðir minn lögðust í taugaveiki, og var þetta hálfum mánuði, áður en Björn átti að taka stú- dentsprófið. — Sigurður bróðir minn fjekk barnaveik- ina. — Blessaður Guðmundur Hannesson stundaði sjúkl- ingana og útvegaði lærða bjúkrunarkonu, sem stundaði þau alt sumarið. — Fleiri veiktust ekki. — Tvö herbergi voru í rishæðinni, og hýrðust þeir heilbrigðu þar. Sjúkl- ingarnir voru í stofunni á miðhæðinni. Já, það var seinni part þessa veikindasumars, að síra Magnús, föðurbróðir, birtist í forstofunni með ömmu. — 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.