Hlín - 01.01.1961, Page 32

Hlín - 01.01.1961, Page 32
30 Hlín urleifð hennar, og bjuggu þar x'úmlega 40 ár við íausn og myndarskap. — Eins og kunnugt er, gegndi Guðmundur mörgum trúnaðarstörfum fyrir hjerað sitt, og þingmaður Húnvetninga var hann 1914—1933. Það gefur að skilja, að Guðmundur var oft langdvöl- um að heiman, en Sigurlaug stjórnaði með fyrirhyggju, búi þeii'ra, og í engu brást liún þeim vanda, er á hennar herðar voru lagðar, og hjelt vel og röggsamlega um alla stjórnartauma. Eftir að Sigurlaug seldi Ás, uin 1940, dvaldi hún lengst af í Reykjavík hjá Önnu fósturdóttur sinni, Benedikts- dóttur, og manni hennar Friðrik Ludvigz á Vesturgötu 11, og hjá þeim hjónum og böi'num þeirra naut hún um- liyggju og ástúðar fram á síðasta dag. — Það kunni Sigui'- laug vel að meta, eins og alt annað, sem henni var gott sýnt á lífsleiðinni. — Hún var svo barnslega glöð, þegar hún fann hlýhug og góðvild hjá samferðafólkinu, en það var eðlilegt með hana, sem sjálf var svo rík af samúð, líún sýndi það svo oft á lífsleiðinni t. d. hve mjúkum móðurhöndum hún fór um öll sín fósturböm, og sýndi þeim sjerstaka umhyggju fram á síðustu stund. Sigurlaug og Guðmundur eignuðust þrjú böm, er öll dóu korn ung. — Ekki þarf að lýsa þeim sársauka, er sá missir olli þeim góðu hjónum, en með hugprýði tóku þau því. Þó vissi jeg, að þau sár grjei'u aldrei til fulls, og lítið mátti við þau koma svo ekki blæddi úr. Sigurlaug bjó yfir mikilli mentaþrá alt frá æskudögum, en'á þeim tímurn var ekki eins hægt um vik fyiir konur og nú að ganga mentabrautina, sem kölluð var. — En þeirrar mentunar, sem þá var völ á, naut hún, bæði til munns og handa. Jeg hef enga konu þekt jafn bókhneigða og Sigurlaugu. — Hún var ekki búin að sitja lengi hjá mjer, þegar ixún spurði, hvort jeg væri búin að fá þessa og þessa bók, sem hún tilnefndi. — En til þess að fá að njóta þess að spyrja hana og fi'æðast af henni um eitt og annað, var jeg farin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.