Hlín - 01.01.1961, Síða 71

Hlín - 01.01.1961, Síða 71
Hlin 69 Þessi lýsing á daglegu lífi hennar sýnir ekki aðeins liina göfgandi hlið þeirra laga, sem gefin voru þjóðinni, heldur er hún og full af fræðslu um heimilisvenjur og hússtjórn. Sú fjölskylda, sem lrjer er talað um, er stór, auðug og tigin. — En það er þó aðallega viturleiki, röggsemi, iðni og franrkvæmdasemi þessarar eiginkonu, móður og hús- freyju, sem tryggir fjölskyldunni velnregun og hamingju. Húir sýnir sanna mynd af því, í hverju hið sanna kven- lega ágæti er fólgið. Hvað hin sanna kona er fyrir heimili sitt, eiginmann, börn sín og starfsfólk. — Og þá er ekki síður mikils unr vert lrver þessi kona er gagnvart hinum fátæku. — Og hvert hið háa og hreina markmið hennar er, starfsemi hennar, hjálpsamleg ráð og hluttekning, og umhyggja lrennar fyrir ytri þörfurn og andlegri menning allra þeirra, sem hún á yfir að ráða. Hinn innblásni vitnisburður sýnir, að sú lýsing á góðri konu, sem lrjer er unr að ræða, var ætluð til sjerstakrar íhugunar af öllum þeim, senr hún snertir, allt frá forn- öld til vorra daga. Hvað er það þá, sem eykur gildi konunnar? Engin handbók um rjetta breytni mundi vera fullkom- in nenra hún sýndi í stuttu máli hið rjetta rúnr, sem bæði karl og kona eiga að skipa í þjóðfjelaginu. Það er athyglisvert, að síðasti kapituli Orðskviðanna, í hinni helgu bók, skuli lýsa svo náið skapeinkunn heim- ilisvarðarins, sem er hin guðrækna kona, eftir að lrafa lagt áherslu á það, að grundvallar meginreglum hins sanna skuli fylgt á akrinum, í verksmiðjunni, í skrifstofunni, í skólastofunni, og við hverjar aðrar framkvænrdir. Hjer er því unr dygðuga konu að ræða, og hefur hún þó dýpri merkingu en svo, að við skiljum það fyllilega. Þessi kona er áreiðanleg. Hún rækir skyldu sína með snild og göfugmensku. Það má ávalt treysta henni til að vera trú og hjálpsöm. — Ef hún er eiginkona og móðir, mun maður hennar finna í henni sannan sanrfjelaga og hjálpara, sem notar nreð viturleik þau efni, sem lienni er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.