Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 119

Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 119
Hlin 117 sóknari, hefði hann haldið áfram á þeirri braut, en listhneigðin var öllu öðru yfirsterkari í fari lians. Sjómennskuna gaf liann upp á bátinn, en sigldi til Iíaupmannahafnar, sennilega með lítil farar- efni en góða námshæfileika, og gekk þar í listaháskóla. Úr þeim skóla útskrifaðist Jói 1918. Minnir mig, að um líkt leyti tæki hann sjer ættarnafnið Kjarval, sem er írskt að uppruna. Síðan hefur Kjar- val lialdið óslitið áfram á listamannsbrautinni og er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur maður hjer á landi og þektur víða um lönd. Jói þroskaðist ekki snemma að líkamsvexti, en eftir að hann fór verulega að vaxa, óx liann hratt, og er nú, eins og fólk kannast við, næstum risi að vexti. Snemnia var Jói cftirtektarsamur og glöggskyggn á margt, líklega það, sem kallað er „rýninn". Hann gaf nánar gætur að ýmsu því, sem aðrir virtust varla sjá eða sáu alls ekki. Ber J)að ótvírætt vitni um, að listamannsaugu Kjarlals liafi snennna verið opin. Þægilegt var að vera með Jóa, þegar hann var drengur. I-Iann var löngum ljettlyndur og glaður og liafði oft eitthvað hnyttið, bros- legt cða fyndið að segja frá, svona í sinn hóp, og altaf tókum við hinir nokkuð mikið tillit til hans. Jói var líka snillingur að lierma eftir. Ef hann vildi Jiað við hafa, náði liann bæði málrómi og allri orðgnótt Jjcss, sem hann ljek, og jeg lield, að andlitið hafi líka orðið furðulega líkt. En ekki gjörði bann mikið að Jjessu. Snemma hafði Jói mikla löngun til að gleðja aðra, einkum kunn- ingja sína, sem voru á líku reki og liann. Þó var hann ekki „loðinn um lófana“, sem kallað er, á þeim árum. Man jeg eftir, að einu sinni átti hann dálítið af myndablöðum, sem hann gaf okkur, tveimur eða þremur strákum, sem hittum hann í það skiftið, en á þeim áruni höfðu krakkar ekki svo mikið af myndum að skoða, að þeir fcngi leiða á Jjví. Gjafahneigð Kjarvals hefur legið djúpt í eðli hans og hefur aklrei skilið við hann frá J)ví að hann var barn. Læt jeg svo hjer staðar numið. Grafið úr rústum gamalla minninga fyrsta vetrardag 1960. Halldór Armannsson, Snotrunesi við Borgarfjörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.