Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 29
MOBGUNN 139 segir sagan, með afli liinna fáu orða, ,,lét liann liöggva Jakob, bróður Jóhannesar með sverði.“ Hann fann, að hér hafði liann uppgötvað aðferð til þess að öðlast þakklæti þegna sinna, :sem kostaði hann lítið sjálfan, og fyrir þá sök lét hann einnig taka Pétur höndum. Þegar sagan liefst, eru möskvar netsins þegar farnir að lykjast mjög þétt að hinu fyrirhugaða her- fangi eða bráð. Pétur liggur á gólfinu í fangaklefanum, fjötr- aður við sinn varðmanninn til hvorrar handar. Fyrir utan rammlæstar dyrnar heyrir hann til þeirra varðmanna, er á ferli eru úti í göngunum. Iíin örlagaríka stund fangans færist óðfluga nær. Þetta er síðasta nóttin, sem honum er ætlað að sitja í dýflissunni, og þetta er síðasta vakan á nóttunni; um morguninn næsta dag átti að leiða hann fram til lífláts, eins og meistara hans, eftir að skríllinn hefði veizt að lionum og sví- virt hann eins mikið og lrnnn lvsti. Þetta er svo að segja fyrsti þátturinn í dramanu. En í öðrum hluta Jerúsalemsborgar fer á sama tíma ann- ar atburður fram. Fanginn á vini, trygga vini, sem vita, í hvaða voða hann er nú staddur. Þeir eru að biðja fyrir lífi fangans; þeir eru ekki að biðja liinn drambsama harðstjóra líknar, lield- ur biðja þeir til lians, sem ofar er öllum. Og þeir hafa setið uppi alla nóttina. Alt gjörist þetta á sama tíma. Heródes er að ráðstafa lífláti postulans og hefir þegar gefið fyrirskipanir sínar og séð um að alt sé tilbúið. Yinir Péturs ákalla Almætt- ið fyrir hans hönd. Hermennirnir eru á verði, fangelsisdvrun- um er læst og tíminn flýgur áfram. En hvað er hann að aðliafast, sem alt þetta snýst um. Hann sefur rólega. Eg get hugsað mér að Ileródes sofi ekki þá nótt. Ilann er að liafa yfir í Jiuganum orðin, sem liann ætlar að ávarpa lýðinn með á morgun, og liann hlakkar yfir fagn- aðarlátunum, sem berast lionum að eyrum. Og vinir postulans sofa eldvi. Óttinn heldur þeim vakandi og gjörir brjóst þeirra brennandi í bæninni. Svo er fanginn; líf Jians hangir á blá- þræði, en hann sefur, sefur í barnslegu hugsunarleysi, í rósemi góðrar samvizku, hvílir í fangi hins líknandi svefns eins og ungbarn í faðmi móður sinnar. Ef til vill er hann að dreyma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.