Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 34

Morgunn - 01.12.1926, Side 34
144 M ORGUNN segir að höfundur postulasögunnar gjöri í þetta skifti. Þessi saga er fyrst og fremst svo ótrúleg, að það er fátt, sem frá er sagt í Nýja testamentinu, sem er örðugra að samsinna. Að ókunnug vera hafi komið að læstum dyrum fangelsisins og farið inn, án þess að nokkurir hefðu orðið varir við og án þess að séð verði, að dyrunum hafi verið lokið upp; hafi reist Pétur á fætur og leitt hann út á sama dularfulla hátt og inn var komið, og að Pétur hafi allan þann tíma verið eins og ’hálfsofandi og ekki raknað við fýr en hann var staddur úti á stræti og veran liafði yfirgefið hann, er fáránlegri saga en svo, að nokkur heilbrigður maður á þriðja tug tuttugustu aldarinnar geti fest trúnað þar á.“ Eins og þér sjáið, kæru vinir, þá er eg hér í vanda stadd- ur. Eg geri ráð fyrir, að liér séu töluvert margir, sem hugsi á þessa leið, sem eg hefi nú verið að lýsa. En eg er ekki í tölu þeirra skynsömu, heilbrigðu manna, sem telja sig geta 'hafnað sögunni, sem einhverri fjarstæðu. Vegna hvers? Yegna þess, að eg þelcki ekkert, sem afsanni það, að hún geti í öllum aðalatriðum verið sönn, en eg þekki ýmislegt, sein mælir mjög mikið með því, að hún geti verið það. En vandkvæði mín eru ekki í því einu fólgin að vera svo óheppinn að vera þannig farið, að eg geti trúað þessu, sem öðrum finst fjarstæða, held- ur miklu fremur í því, að eg á það á hættu að meiða til- finningar manna með því að segja, af hverju eg gæti trúað henni. Það er nú einu sinni svona, að menn geta lesið og hlust- að á, lesnar úr ritningunni, hinar einkennilegustu sögur, án þess að láta sér finnast nokkuð til um, sízt að þeir hneykslist á því; en ef getið er um nákvæmlega sams konar atburði, sem síðar hafa gerst og virðast styðja frásagnir ritningarinnar, þá finst mönnum sem gengið sé guðlasti næst. Reyndar vona eg, að ekki sé vei’ulega mikið til um þann hugsunarhátt í þess- ari kirkju, eða meðal þeirra, sem hingað sækja að staðaldri, því að það virðist vera svo sjálfsagt, að menn reyni að slcýra eins þessar frásögur eins og hvað eina annað, út frá þeirri þekkingu, sem þeir annars hafa. Og eg hlýt að segja það enn, sem eg hefi áður sagt í öðru sambandi, að það er ekki nema
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.