Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 35

Morgunn - 01.12.1926, Síða 35
M 0 R G U N N 145 þekkingaratriði — alls ekkert trúaratriði — livar lyldlinn að megninu af liinum dulrœnu sögum Nýja testamentisins sé að finna. Vitaskuld má ganga að því vísu, að sumar frá- sögurnar hafi skekst töluvert í meðferðinni, en hitt er líka eins víst, að f jölmargar segja frá atburðum, sem eldcert vit vœri í að fullyrða, að ekki hafi gerst. Eg gerði þessa sögu að um- talsefni mínu í dag, af því að hún er ótrúlegri flestum öðr- um fyrir þá menn, sem þekkingarlitlir eru á þessu efni. En í hverju eru lielztu örðugleikarnir fólgnir að trúa sögunni? Einn er vafalaust sá, að óliugsandi sé, að fjötrar geti dottið af manni, án þess að þeir séu leystir á venjulegan hátt eða brotnir með líkamlegu afli, og annar er sá, að óhugsanlegt sé, að maður — Pétur — yrði fluttur í gegnum heilan fangelsis- vegg, án þess að veggurinn vœri rofinn eða þess vrði að minsta kosti vart, hvar hann hefði getað farið út. Já, víst er örðugt að segja, livernig slíkir hlutir megi verða, en vissulega er það ekki ótrúlegra, að fjötrarnir hafi getað fallið af Pétri, án þess að nokkur maður liafi verið þar að verki, lieldur en að hnútur liafi verið hnýttur á gull- hring, eins og lcomið hefir fyrir á nokkurum stöðum og Sir Oliver Lodge getur meðal annars um í einni af bókum sín- um. Iíann segir um þann atburð, að hann sé kollvörpun á ■efnishyggjunni sem skýringu á lífinu. Og það er einmitt það, sem vér verðum að átta oss á, að hugmyndir vorar um efnið •eru ekki reistar á mjög miklu öðru en ímyndun. Eg hefi ekki einungis vitað þungu efni lyft upp, án þess að nokkur kostur væri að verða að öðru leyti var þess kraftar, er gerði það, heldur hefi eg líka vitað til þess, að hlutir væru fluttir í gegn- um heila veggi. Afar rammlega vottfestar sögur eru til um það úr ýmsum löndum og stöðum, að menn hafi verið fluttir á sama hátt í gegnum heilt efni. Yitaskuld veit enginn, hvernig þetta geti orðið, og allra sízt þeir, er fyrir því verða. Flestir eru þeir, meðan á því stendur, í hálfgerðu eða algerðu dái (tranee). Svo var og sýnilega um Pétur, eftir því sem Postula- sagan skýrir frá. Iíann vissi ekki nema óljóst, hvað var að gerast, fyr en liann kom til sjálfs sín úti á stræti. Eg held 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.