Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 37

Morgunn - 01.12.1926, Page 37
MORGUNN 147 um að réttlætið er einn aí meginþáttum alheimsins og síð- ferðið eitt höfuðeinkenni lians. Vér stöndum andspamis lærisveinahópnum í stofunni við bænahald sitt. Vér stöndum andspænis öllum mönnum á öll- um tímum, sem bera hræðslu og örvænting í hjarta út af ástvinum sínum, þegar þeir virðast vera leiksoppar í hendi hlindrar náttúru og blindra manna. Vér stöndum andspænis öllum þeim miljónum manna, sem finst sín eigin sál livísla að þeim, að einliver máttur, æðri og göfugri, heyri hróp þeirra og skilji meðaumkun þeirra og samúð með þeim, sem þeir elska. Vér stöndum með öðrum orðum andspænis sjálfri trúartil- finningu mannanna og spyrjum: Er þetta alt misskilningur ? Er trúin ekkert annað en uppfundning mannsins sjálfs til þess að svíkja sjálfan sig og telja. sjer trú um það, sem ekki er, til þess að hann hnígi ekki undir byrðunum? Nei, segir sagan, trúartilfinningin er það sannasta., sem til er í manninum, því að liún segir honum það, sem áreiðanlegast er alls, að maðurinn er aldrei einn. „Þótt eg fari upp í himininn, þá ertu þar; þótt eg gerði undirheima að hvílu minni, þá ertu ])ar,“ segir sálmaskáldið. Og Pétur sjálfur. Eru þetta ekki einkennileg forlög? Er ekki eðlilegt að hugsa sér, að hann hafi hrópað til Guðs áður en hann sofnaði í dýflissunni, og spurt: A þetta að verða endirinn? Eg, sem á alt mitt verk óunnið fram undan mér, á það að geta komið fyrir, að eg verði leiksoppur í höndunum á níðing og augnagaman skrílsins? Og það er rétt, hann átti alt sitt verk óunnið. Og vissan um annað líf og trúin á til- veru Guðs verður, að minsta kosti hjá mörgum, nátengd þeirri hugsun, að mcðan verk hans sé óunnið, þá verði fyrir því séð, að hann fái tœkifæri til þess að vinna það. Og stundum verður verkið ekki fullgert, nema menn fái að deyja fyrir það. Pétur var ekki látinn deyja fyrir það nú, en liann fékk það síðar. Að minsta kost.i segja gamlar kristnar erfisagnir frá því, að liann liafi verið líflátinn með krossfestingu í Neros- ofsóknunum miklu. Erfisögnin kann að vera skáldskapur, en ]>að er þá skáldskapur, sem bvgður hefir verið á reynslu líkri 10*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.