Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 43

Morgunn - 01.12.1926, Page 43
M ORGUNN 153: Þeir, sein teknir eru af lífi, eru í þessum hóp, og mér hefir verið sagt, að skelf'ing þeirra, sem líflátnir eru, sé svo voða- leg, að henni verði ekki með orðum lýst. Sjálfsmorðing.iar verða ósjaldan fyrir þeirri hryllilegu reynslu, er þeir koma yfir um, að þeir stara á líkamann, sem þeir hafa banað, og verða oft líka sjónarvottar að hinni áköfu sorg og kvöl ástvina sinna, sem trega þá og harma fljótræðis- verk þeirra. Það er ein tegund manna hérnamegin, sem áreiðanlega heldur mættinum til að sjá jarðsjónir mjög greinilega. Eg á við þá framliðna vesalinga, sem vér köllum jarðbundna, þá sem fram á síðustu stund sinnar jarðnesku æfi liafa verið. lastafullir, saurlífir, þrælar losta og drykkjuskapar, grimmir og ágjarnir. Slíkir hafa mikla jarðsjón og nota hana mjög hörmulega. Fyrir hjálp hennar reyna þeir að festa sig við þá, sem þeir finna til skyldleika við. Líkur sækir líkan lieim, og mér hefir verið sagt, til dæmis, að framliðinn maður, sem verið hefir ofurseldur drykkjuskaparástríðu, iiafi stundum nautn og jafnvel ánægju af að festa sig við jarðneskan mann jafn- spiltan, ef hann getur. Þessir vesalingar, sem orðið hafa eftirlátseminni við sjálf- an sig að bráð, eru vissulega um stund í því helvíti, sem þeir sjálfir hafa búið sér. Eðlilega þjást þeir mjög, en smásaman minkar girndarbruninn, sem eyðir þeim stig af stigi, og þegar- tíminn er kominn og fyrir hjálp þjónandi anda, leggja þeir á stað upp hinar bröttu brekkur, sem liggja upp til lieilagleikans. Það er hörmulegt, að mönnum skuli ekki alment vera kunn- ugt um þetta á jörðunni og þeir um það fræddir. En þetta mun verða á vitorði allra, er fram í sækir. Nú eru gerðar svo eindregnar tilraunir hérnamegin tjaldsins til þess að kenna þeim og fræða þá um þessa hluti, sem enn eru holdi klæddir, svo að sannleikurinn í þessum efnum nái smátt og smátt föst- um tökum á hugum manna og upplýsi þá og hjálpi þeim til að bæta breytni sína og lifa andlegu lífi. En eg hygg, að þér fáið ekki mikið af þessari liinni nýrri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.