Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 48

Morgunn - 01.12.1926, Page 48
158 M0E6UNN stjórnargrein úr „Morning Post“, sem er eitt af þektustu og stærstu blöðum Englands. Þýðum við greinina og ttinmaik hans um hana: „Brezku blöðin halda áfram að sýna sálarrannsóknum og spíritisma alveg óvenjulegan áhuga. Thc Morning Post liefir alveg nýlokið við að birta greina-flokk um „Spíritismann og kirkjuna.“ Greinir þessar lýsa því, hversu mjög spíritisminn breiðist út og gerist alvarlegur keppinautur kirkjutrúarinnar. í greinunum var spurt um, livað kirkjurnar ætluðu að gera í því máli. Dr. Percy Dearmer, sem ritaði um trúarhlið máls- ins, bendir á, hve nauðsynlegt sé, að sálarrannsóknirnar og trú- arbrögðin haldi saman. Út af síðustu greininni (7. apríl) birt- ir ritstjórinn langa grein eftir sig, sem verð er þess, að liún sé endurprentuð í lieilu lagi, þar sem hún er vandlega íhugað álit eins af stórblöðum Lundúnaborgar.“ Þetta eru ummæli hr. Harry Price og nú byrjar greinin: „Ekkert dagblað, sem verða vill við réttmætum kröfum lesenda sinna, má við því, að sýna skeytingarleysi málefni því, sem dregur að sér athygli mikils og sívaxandi hluta ])jóðarinn- ar. Fvrir þá sök höfum vér talið oss skylt að skýra lesendum vorum frá staðreyndunum, að svo miklu leyti, sem vér höfum getað gengið úr skugga um þær, um hina nýju hreyfingu, sem nefnd er spíritismi, og um afstöðu þeirrar hreyfingar til kirlcnanna. Sagt hefir verið frá án þess að halla máli. Lesend- ur vorir verða sjálfir að skera úr því, livort sannfæring sú. er spíritistarnir halda fram, sé sönn eða ósönn; og þeir geta kynt sér í tómstundum sínum öll þau ógrynni, sem um það efni hafa verið rituð og vaxið hafa ár frá ári. Á því virðist enginn efi geta leikið, að spíritistarnir eru yfir höfuð guð- rælcnir sómamenn ; og meðal þeirra eru merkir vísindamenn, og margir þeirra einlægir vinir þeirrar kirkjudeildar, sem þeir hafa alist upp í. En jafnframt vaxa upp spíritistasöfn- uðir, ekki aðeins í borgunum, heldur og í þorpunum, og skiftir fólkið í þeim öllum til samans nú hundruðum þúsunda. Engin ástæða er til að efa einlægni þeirra. Það er auðsætt, að þeir finna eitthvað það í andahyggjunni, sem þeir finna ekki í boð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.