Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 49

Morgunn - 01.12.1926, Page 49
M 0 R G U N N 15» skap á rétttrúnaðar-kirknanna, enda fullyrða þeir það. Spíri- tistarnir halda því líka fram, eins og dr. Dearmer getur um í grein sinni, þeirri er vér birtum í dag, að þeir staðfesti með beinum eða óbeinum sönnunum sannleik kirkjukenninganna. Hættan fyrir lcirkjuna við það, hvernig nú er komið, er sú, að alvarleg klofning geti orðið innan sjálfrar kirkjunnar, eitthvað lík sundrungunni, sem varð af völdum Johns Wesley, gegn hans eigin vilja. Sá óvenjulegi maður trúði því, að liaitn væri innblásinn af nýrri opinberun, sem í aðalatriðunum greindi ekki á við þá opinberun, er þjóðkirkja Englands varð- veitti. Jolin Wesley langaði ekki til að mynda sértrúarflokk; en óvild kirkjunnar annars vegar og eldmóður fylgismanna Wesley’s hins vegar gerðu það að verkum, að ]>að klofnaði frá þjóðkirkjunni, sem hefði getað orðið nýr liðstyrkur henni til eflingar. Dr. Dearmer, sem sér nú sömu liættu framundan, brýnir fyrir báðum málsaðiljum að verða alráðnir í því að halda saman í eindrægni. Ilann ræður kirkjumönnunum að rannsaka dularfullu fyrirbrigðin; og hann ráðleggur spíritist- unum að kynna sér sögu og heimspeki. Því að það er ekki eins og fyrirbrigði þau, sem tengd eru við spíritismann, séu ný. í einni eða annari mynd liafa þau gerst síðan er fyrst hafa sögur farið af mannkyninu. Á síðustu árum hafa fyrirbrigðin verið milclu tíðari, og þau hafa vakið meiri athvgli en nokkuru sinni fyr á vorum dögum. Rómverska kirkjan, sem dr. Dearmer minnist á í dag, hefir æfinlega viðurkent, að þessi fyrirbrigði gerist, og liún hefir æfiniega hannað sínum mönnum að eiga nokkuð við spíri- tisma, og talið það syndsamlegt. Gera má ráð fyrir, að ein ástæðan fyrir hanninu só hættan, sem samfara sé tilraunum til að lcomast í samband við ósýnilegan heim; og að um hættur geti verið að ræða, og það alvarlegar hættur, á því er enginn vafi. Þjóðkirkja Englands hefir fram að þessu ekki gefið neinar álcveðnar leiðbeiningar um málið. Að vorum dómi, og að dómi mikils fjölda kirkjumanna, er nú kominn tími til þess, að kirkjan láti út ganga yfirlýsingu í embættisnafni. Mjög margir kirkjunnar manna ætlast til leiðsagnar af kirkjunni, Hvaðani
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.