Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 53

Morgunn - 01.12.1926, Page 53
M O R Gr U N N 163 verulega eigum við með orðunum. Þetta er það, sem valdið hefir svo mildum vandræðum í kristninni. Sálarrannsóknirnar ná vítt yfir. Um afstöðu andahyggjunnar til kristindómsins er það að segja, að sumstaðar eru andahyggjumenn afdráttarlaust kristn- ir menn. En andahyggjan er ekki einskorðuð við kristrfina. Nýlega var stofnað í Lundúnum félag gyðinglegra andahyggju- manna. Fyrir nokkurum árum kom andahyggjumaður til musteris eins í Kína. Iíann sagði gömlum presti við musterið frá skoðunum sínum og honum var þá jafnskjótt fagnað sem bróður. Embættismennirnir í þessu heiðna kínverska musteri voru líka andaliyggjumenn. Um þetta mál er milcill misskilningur. Menn ættu að gjöra sér ljóst, að andahyggjan er ekki og getur ekki verið trúarbrögð á sama hátt og gyðingdómur og kristindómur eru trúarbrögð. Andahyggja (spiritualism) er, samkvæmt orðabókum: „Það ástand að vera andlegur; kenningin um tilveru anda, sem mót- setningu efnis; sú trú eða kenning, að alt, sem verulegt sé, sé andi, sál eða hugur; sú trú, að unt sé að koma á sambandi við anda, er farnir séu af vorum lieimi, á einn eða annan hátt, einkanlega með hjálp persónu, er hafi sérstaka viðkvæmni, og nefnd er miðid.“ Þetta er með öðrum orðum, vísindi, sem komast að niður- stöðum sínum með því að safna staðreyndum. En þetta er eldti vísinai, er með öllu liafi komist á fastan fót eða náð algjöru skipulagi. Flokkun staðreyndanna er enn ekki lokið. Eg veit, að kirkjur andahyggjumanna eru að spretta upp víðsvegar um landið með miklum hraða. Sumir vinna jafnvel að ])ví að fá viðurkenningu ríldsvaldsins sem trúarflokkur. Ástæðan til þessa er sú, hve afstaða kirkjunnar er óvingjarnleg. Það er sagan um Wesley, sem er að endurtaka sig. En Wesley- sinnar aðhyllast ekki ný trúarbrögð. Þeir eru einn kirkjuflokk- ur kristinna manna. Og nú er verið að gjöra tilraunir til þeSS að finna leið, svo unt verði að fá viðurkenningu fyrir því af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.