Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 77

Morgunn - 01.12.1926, Side 77
M 0 R G U N N 187 Móðir hennar sagði frá því, hvernig fyrst hefði orðið vart við skygni hennar. Margrét var þá ofurlítið barn, eitthvað fjögra ára. Þá var það eitt skammdegiskvöld, að hún var stödd í litlu húsi í öðrum enda baðstofunnar í Öxna- felli. Hún sat þar, á litlu borði, út við glugga, sem sneri upp að fjallinu. Þá segir hún við móður sina: »Mamma, sjáðu ljósin í fjallinu. Það er eins og búið sé að kveikja á mörgum ljósum«. Móðir hennar leit út um gluggann og sá ekkert ljós. En barnið hélt áfram að tala um ljósin, sagðist sjá mikið af skærum ljósum. Upp frá þessu fóru sýnirnar smávaxandi; hún fór að sjá fólk í klettunum í fjallinu fyrir ofan bæinn og hús og heimili. Fólkið sýndist henni fallegra en hún átti að venjast, húsbúnaður veglegri, húsin skrautlegri og alt fullkomnara en hjá okkur. Nokkuð sýndust henni húsin misjöfn og mis- stór, en öll lagleg. Fólkið virtist henni góðlegt, og henni fanst það lifa í mikilli eindrægni og friði. Einhvern veginn sér hún gegnum klettana; þeir hverfa, þegar hún horfir á húsin og það annað, sem henni finst bera fyrir augu sér. Skepnur sér hún með þessum hætti, eins og þær, sem vér höfum, kýr, sauðfé, hesta, hunda, ketti, en engin skor- kvikindi. Skepnurnar virðast henni notaðar eins og vér notum þær, þar á meðal hestunum riðið, líka þar sem oss er ófært með hesta. Eftir því sem hún eltist, fóru sýnirnar að ágerast. Hún fór að sjá alls konar fólk heima í bænum kringum sig. Aldrei segist hún hafa verið hrædd við það. Þetta fólk heldur hún að sé framliðnir menn. Sumt er það í algengum föt- um. Aftur er sumt í gráleitum og sumt í hvitum hjúp- um. Ýmsa af þessum mönnum, sem birst hafa henni á ýmsum tímum, hefir hún sjálf þekt. Sumum hefir hún getað Jýst svo vel, að foreldrar hennar hafa þózt þekkja þá. Oft segist hún hafa reynt að tala við þetta framliðna fólk; en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.