Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 83

Morgunn - 01.12.1926, Page 83
MORGUNN 193 fyrirstöðu af efninu, búi við sams konar lífsskilyrði sem jarðneskir menn, þar á meðal hagnýti sér skepnur með sama hætti og vér gjörum. Eftir því sem ég lít á, eru það athuganir og rannsóknir, sem hér eiga við, fremur en dómar og fullyrðingar. Svo að ég víki þá nokkuð að þeim lækningum, sem talið er að gerist fyrir milligöngu M. Th., skal ég benda á það, að öll rannsókn á þeim að undanförnu er nokkurn- veginn ókleif, eigi hún að vera til nokkurrar hlítar. Lækn- inga tilmælin hafa, eins og ég hefi tekið fram, komið hvar- vetna af öllu landinu, og langfæstir hafa nokkuð látið uppi við Margréti um árangurinn. Svo er annað. Ýmsir þeirra manna, sem telja sig hafa fengið lækningu, virðast ófúsir á það að láta þess mikið getið. Þeir munu óttast það, að hent verði gaman að sér og sumir hafa, af einhverjum ástæðum eða að ástæðulausu, einhvern beyg af læknunum, halda, að þeir inuni kunna illa yfirlýsingum um þetta efni. Ekki þarf að geta þess, að enginn maður heldur því fram, að allir fái bót meina sinna, þeir er til »Friðriks« leita. Hitt er illa farið, að ekki skuli hafa tekist að ná neinu yfirliti yfir það, hve mörgum batnar af þeim, er snúa :sér þangað, né hvað að þeim hefir gengið. »Friðrik« lofar •engum bata, þegar Margrét færir sjúklingana í tal við hann, en lofar að öllum jafnaði að gera það, sem hann geti. Samt kemur það fyrir, að hann tjáir sig ekki eiga neitt erindi til sjúklingsins, því að hann geti ekki bætt honum. Mér var sagt allmerkilegt dæmi þess á Akureyri. Stúlka varð lítið eitt lasin þar. Hún var þegar látin leggjast í rúmið, þó að læknir, sem farið var til, teldi það ekki nauðsynlegt, gæti ekki séð, að um neina hættu væri að tefla. Stúlkunni smá-versnaði, þrátt fyrir góða hjúkrun og stöðugt lækniseftirlit. Samt hélt læknirinn, að hún mundi rétta við aftur. En eftir nál. þrjár vikur fór ástandið að verða mjög ískyggilegt eftir áliti læknisins. En ekkert er 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.