Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 84

Morgunn - 01.12.1926, Side 84
194 MORGUNN látið berast út um það, og talið óhugsandi, að nokkur fregn um það hafi getað borist til Margrétar, enda var stúlkan langt að, nýlega komin í bæinn og flestum ókunnug. Þegar stúlkan sýnist vera komin í verulega hættu, er leitað til Margrétar. Þá segir hún eftir »Friðrik«, að engin von sé um bata. Stúlkan andaðist tveim dögum síðar. í norðurferð minni í sumar tókst mér að fá fáeinar sögur af þessum margumtöluðu lækningum, og ég set þær hér á eftir. Eins og að líkindum ræður, er ég ekkert að fullyrða um það, hvort lækningin hafi fengist fyrir starf- semi »Friðriks«. Það er oft ekki hlaupið að því að sanna það, af hverju mönnum batnar, og svo er um sjúkdóma þá, sem hér verður frá skýrt. En ekki finst mér það óeðli- legt, að sjúklingarnir og nánustu aðstandendur þeirra séu »Friðrik« þakklátir og geri sér þá grein fyrir batanum, að hann hafi átt þátt í honum — enda í rnínum augum ekkert líklegra en að svo sé. Ég held ekki, að með skynsamleg- um hætti verði komist undan þeim rökum, sem fyrir því hafa verið færð, að samband hafi fengist við ósýnilegan heim. En sé svo, þá fer því svo fjarri, að það sé neitt ólíklegt, að lækningar gerist vor á meðal frá ósýnilegum heimi, að nokkurn veginn virðist mega ganga að því vísu. En hvað sem því líður, þá gerist lækningin hjá sumum sjúklingunum með einkennilegum atvikum, sem fyllilega er réttmætt að gera að umtalsefni í riti, sem fjallar um sái- ræn mál. Margs konar langvinnir sjúkdómar. Ég hafði heyrt, að á Ytri Kotum í Norðurárdal í Skaga- fjarðarsýslu væri stúlka, sem fengið hefði lækningu með kynlegum hætti, lækningu, sem vakið hefði afarmikla eftir- tekt. Stúlkan heitir Guðrún Þrúður Rögnvaldsdóttir, er 15 ára, dóttir bóndans þar, einkar skýr og greinargóð. Ég rit- aði söguna eftir frásögn hennar. Ég las svo foreldrum hennar það, er ég hafði skrifað, og þau höfðu þau ummæli,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.