Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 92

Morgunn - 01.12.1926, Side 92
202 MIORGUNN að austan um vorið, seint í júnímánuði, var konan mín orðin talsvert lasin í öðrum öklaliðnum. Hafði hún sífeld- an verk í liðnum, er smá-ágerðist. Verst var hún á kvöld- in, og gekk henni oft illa að sofna framan af nóttu, fyrir verk í fætinum. Bólga var og talsverð á liðnum. Lét ég heimilislækni okkar skoða hana, sagði hann að vatn myndi vera á milli liða, og væri hætt við því að hún ætti lengi í þessu. Læknafundur var haldinn hér um sumarið og fékk ég lækni einn frá Reykjavík, er ég bar gott traust til, til þess að skoða fót konunnar. Leizt honum fremur illa á og taldi líklegt að um berkla væri að ræða, og að það myndi taka langan tíma, að henni batnaði þetta. Ég spyr hann, hvort ekki sé reynandi að láta hana liggja nálægt mánaðartíma. Taldi hann ólíklegt að henni myndi batna á svo stuttum tíma. Vík ég nú aftur að samtali okkar Margrétar. Rétt áður en ég fer frá öxnafelli segi ég henni frá lasleika konu minnar, og spyr hana, hvort læknir hennar myndi vilja lækna hana. Hún þagði litla stund, en svarar svo, að hann lofi að reyna það. Nálægt kl. 6 [h um kvöldið förum við Páll frá Öxnafelli, ríðum inn í Kálfagerði, slór- um þar, og komum ekki heim fyr en um nóttina, er allir voru komnir í fasta svefn. Um morguninn, þegar ég vakna, er það hið fyrsta, er kona mín skýrir inér frá, að henni sé batnað í fætinum, verkurinn sé horfinn, og bólgan að minka. Verð ég auð- vitað hálf- undrandi á þessu og spyr hana, hvenær þetta hafi orðíð. Hún segist hafa verið stödd fram í eldhúsi nál. kl. 7^2 um kvöldið, hafi verið að afklæða og þvo börn- in, hálfsetið á fætinum á gólfinu, og þegar hún hafi staðið upp, þá hefði hún ekkert fundið til í fætinum. Hefði hún haldið fótinn dofinn, þurfti að skreppa í næsta hús, hleyp- ur að húsabaki, til þess að vita, hvort hún finni ekki aftur til verkjarins, þegar máttur færðist í fótinn, en það varð ekki. Hún sagði að sér hefði ekki komið nein lækning í hug, þegar þessi bati gerðist, hún hafði verið upptekin af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.