Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 93

Morgunn - 01.12.1926, Page 93
MORGUNN 203 starfi sínu og vissi heldur ekkert að ég myndi biðja Öxna- fellsstúlkuna um lækningu á sér, því að hvorugt okkar hafði getað ímyndað sér, að hún gæti læknast á þennan hátt. Daginn eftir að ég kom frá Öxnafelli frétti ég, að Mar- grét sé komin í bæinn og dvelji hjá Páli Árdal. Fer ég þegar að finna hana og spyr hana, hvort læknir hennar hafi enn nokkuð unnið að þeim lækningum, er ég bað um. Hún sagði, að hann hefði farið að vitja um konu mína, nokk- uð eftir að við Páll hefðum farið frá Öxnafelli. Stóð það nokkurn veginn heima við tímann, þegar konunni batnaði í fætinum. Skal ég taka fram, að hún gat enga hugmynd haft um, hvenær við Páll værum í Öxnafelli eða færum þaðan, því að við komum svo víða. Eftir tvo daga var bólgan gersamlega horfin úr fætinum og hann síðan alheill. Bað ég nú Margréti enn betur fyrir Evu. Eva hefir nokkrum sinnum skrifað mér siðan. Vænti hún fyrst fram- an af, að hún myndi fá bót meina sinna og reyndi ég að styrkja hana í þeirri trú, en því miður hefir henni enn ekki batnað, þrátt fyrir vilja Margrétar og trú sina. Þorsteinn M. Jónsson, bóksali á Akureyri. Hér í Reykjavík og grendinni er á ferðinni sá aragrúi af sögum um lækningar »Friðriks«, að það er ókleift verk, að minsta kosti fyrir niig, að kanna þær allar. En eg hefi tekið mér fyrir hendur að tala við nokkura af sjúklingunum. Eftir þeim kynnum, sem eg hefi fengið af málinu, virðist mega skifta sjúklingunum i 4 flokka. Eg get enga hugmynd gert mér um, hve margir eru í hverjum flokki um sig, né hvernig hlutfallið er milli þeirra. í einum flokkinum eru þeir, sem ekki verða neinna á- hrifa varir og enga lækningu fú, eftir að hafa leitað til »Friðriks«. Eg geng að þvi vísu, að mjög margir séu í þeim flokkinum. Mér þykir sennilegt, að hann sé fjöhnenn- astur, þó að eg viti það ekki. Þeir eru, að öllum líkind-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.