Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 97

Morgunn - 01.12.1926, Side 97
MORGUNN 207 Frásögn frú Þorlaugar Pálsdóttur Bergstaðastræti 6 C. Hún er önnur konan, sem beðið var fyrir á blaði Ágústs Jónssonar. Hún lá veik með hita og þyngslum fyrir brjósti. Allar taugar voru mjög óstyrkar. Hún ligg' ur í rúmi sinu seint um kvöldið. Henni finst hún ekki sof- andi og ekki heldur i venjulegu vökuástandi. Þá heyrir hún glögt, að komið er inn, og eitthvað lagt á stól við rúmið. Sömuleiðis heyrir hún greinilega, að sagt er: »Já, hérna er það«. í sama bili fer eins og sterkur rafmagnsstraumur um allan líkamann. Eftir ofur- litla stund er linað á honum, og þvínæst hert á honum aftur. Meira gerðist ekki það skiftið. Eftir þetta brá þegar til batnaðar, og viku síðar var hún komin á fætur. Maður frú Þorlaugar er Jón Jónsson fiskkaupmaður. Nú í vor sendu þau hjónin Margréti skeyti, og tilefnið var þá aðallega veikindi mannsins. Hann var ákaflega gigt- veikur, og annar fótur hans hafði nú bólgnað til muna. Eftir viku kom svarskeyti um það, að »Friðrik« komi. Nú lögðu þau fram skrifleg tilmæli um það, að »Friðrik« liti til heimilisins. Kvöldið eftir að svarskeytið kom, á 11. tímanum, var konan í sams konar ástandi og áður er um getið. Hún hafði þá þjáðst af sviðatilfinningu frá hálsinum og niður í brjóstið. Þessi sviði var mjög sár, svo að örðugt var að þola hann. Nú finnur hún eitthvað þungt lagt ofan á brjóstið á sér ofanvert. Eftir þetta hvarf sviðinn alveg. Að hérumbil hálfum mánuði liðnum varð hans aftur lítil- lega vart. Fáum nóttum siðar var hún enn í sama ástandi og áður, og fann þá eitthvað lagt léttilega ofan á brjóstið. Þú hvarf sviðinn að nýju, og hann hefir ekki komið síðan. Hrn hafði orðið mjög móð, þegar hún gekk nokkuð, og læknar höfðu sagt, að það stafaði frá hjartanu. Síðan er þetta gerðist, er hún mikið betri af mæðinni, þó að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.