Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 101

Morgunn - 01.12.1926, Page 101
MORGUN N 211 alls ekkert unnið. Þar sem nú engin bót fékst við þessu frá læknum, var sjúklingnum ráðlagt að leita til Margrétar Thorlacius, af því að reynsla var talin fyrir því, að sum- um a. m. k. hefði orðið það að góðu. Sjúklingurinn hafði enga sérstaka trú á því, en fór samt að þessum ráðum. Henni var svo sent símskeyti í desember, og svarskeyti kom frá henni um það, að »Friðrik« mundi koma. Þá líð- ur um mánuður svo, að sjúklingurinn verður einskis var. Hann er þá orðinn því afhuga að fá nokkura heilsubót úr þessari átt. Þá var það eitt kvöld, þegar sjúklingurinn var hátt- aður, jafnskjótt sem hann hafði slökt ljósið, meðan hann var glaðvakandi, að honum fanst eins og eitthvað þungt væri lagt ofan á hann. Honum þótti þetta óþægilegt, og hann hálf-stundi við. Svo léttir þessu af, og í þess stað finnur hann farið höndum um sig. Hann fann greinilega hendur. Þær byrjuðu upp undir herðablöðum og færðu sig niður eftir bakinu. Þegar þær voru komnar þangað niður, sem verkurinn Iá, var sá blettur nuddaður, fyrst nokkuð fast, en handtökin urðu smám saman lausari. Jafn- framt fann hann eins og rafmagnsstraum fara um þennan blett og niður eftir, alt að hnésbótum. Þetta endurtókst mörg kvöld, fyrst með einnar nætur millibili, því næst strjálla. Eftir þrjár fyrstu tilraunirnar fór sjúklingurinn að finna mun á sér til bata. Hann var vanur að lesa húslestur á kvöldin rétt áður en háttað var. Fyrir kom það, að það drægist dálítið að hann kæmi því við að lesa lesturinn, lengra en venjulega. Þá fanst honum hann vita af komumanni hjá sér undir síðari hluta lestursins. Þeirrar tilfinningar varð hann aldrei var endranær. Einn daginn á þessu tímabili var sjúklingurinn lasnari en ella. Þá höfðu liðið 3 eða 4 nætur, svo að hann hafði engra áhrifa kent, og hann var farinn að halda, að þessi ósýnilegi komumaður hefði komist að þeirri niðurstöðu, að hann gæti ekkert frekara gert og mundi hafa hætt. Hann 14*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.