Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 102

Morgunn - 01.12.1926, Síða 102
212 MORGUNN fór þá að hugsa um að fara aftur að leita jarðneskra lækna; en konan hans réð honum til þess að bíða lengur og sjá, hvað gerðist. Þá komu áhrifin aftur næsta kvöld. Árangurinn af þessu varð sá, að verkurinn hvarf að mestu, ekki algerlega, en svo, að hann olli ekki sjúklingnum verulegra óþæginda, og hann varð fær um flesta létta vinnu á heimilinu Seint á slættinum í sumar var það einn dag, að hann lagði að sér meira en endranær, og þá jókst verkurinn. Siðan hefir hann verið meiri en áður, þó að ekki sé hann neitt svipaður því, sem hann var, áður en sjúklingurinn varð þessara áhrifa var. Arngrímur hefir aldrei á æfinnij orðið var við nein dularáhrif, önnur en þessi. Frásögn Magnúss Benediktssonar Laugaveg 104, Reykjavik. Hann er 62 ára. Taugakerfið virtist alveg úr lagi gengið, og krampaköst mjög tíð, einkum á kvöldin, og stóðu 2—3 klukkustundir. Maginn í mesta ólagi og hafði verið það i 35 ár. Sjö lækna hafði verið leitað, rafmagnsstraumar notað- ir 5 vikur, og árangur af öllum tilraunum lítill. Sem síð- asta úrræði var leitað tiJ M. Th. Henni var sent skeyti 22. júlí 1925, og svarskeyti kom frá henni 3. ágúst, þess efnis, að »Friðrik« mundi koma til sjúklingsins. Aðfaranótt 4. ág. varð sjúklingurinn var við, að ein- hver kæmi inn' í herbergið, sem hann taldi vera »Friðrik«. Honum fanst hann vera vakandi, en ástandið samt öðru- vísi en í venjulegri vöku. Komumaður styður á holið á sjúklingnum, með kaldri hendi, og honum finst átakið þungt. Nokkrum orðum skiftir hann við gestinn, og þar á meðal tekur hann fram, hvað hann sé veikur í taugunum. Síðast sér hann komumann við dyrnar, halda í snerilinn. Þar hverfur hann. Þegar komumaður er farinn, rís sjúklingurinn upp go
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.