Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 105

Morgunn - 01.12.1926, Page 105
MORGUNN 215 tekið að sér sálarrannsóknamálið, þá hefir framkoma sumra klerkanna þar verið blátt áfram hneykslanleg. En að sjálf- sögðu eiga þessar áminningar hvarvetna erindi. í öllum löndum eflist sú skoðun meira og meira, að kirkjan hafi enn ekki lært að þekkja sinn vitjunartiina, að því er til sálarrannsóknanna kemur, og að ef henni auðnaðist að að læra það, mundi henni verða betur borgið sjálfri, enda inna betur af hendi ætlunarverk sitt — og alls ekki geta gert það sómasamlega með því að ganga fram hjá þessu afar-merkilega máli, eins og það sé annaðhvort ekki til eða einber markleysa. En i þessu sambandi virðist mér rétt að íslenskir prest- i^ta getið þeirrar sannfæringar minnar, að rannsóknirnar. 1 Þessu efni muni íslenzkir prestar standa framar starfsbræðrum sínum í flestum lönd- um. Eg þori auðvitað ekkert um það að fullyrða, hve al- ment það sé, eða hvað mikið að því kveði, að prestar hér á landi tali um árangur sálarrannsóknanna í prédikunum sínum. Sumir þeirra gera það, á því leikur enginn vafi. En hitt inun þó vera algengara, að afstaða þeirra til máls- ins sé afdráttarlaust vingjarnleg, án þess að það komi beint eða til muna fram í prédikunum þeirra. Það skiftir mjög miklu máli, því að áhrif prestanna eru svo sem ekki bundin við prédikunarstólana. Eg hitti nokkura presta í ferðalagi ininu i sumar og ber þakklæti í brjósti til þeirra allra. Góðvildin frá þeirra hálfu í minn garð var svo ein- dregin, og var þeim þó ekki ókunnugt um það, að erindi mitt var meðfram það að tala við menn um sálarrann- sóknamálið. Sumir þeirra lögðu á sig kostnað og fyrirhöfn til þess að eg gæti átt kost á að flytja erindi í kirkjum þeirra. Mér hefir skilist svo, sem allur þorri þeirra presta, sem hallast að hinum nýrri guðfræðiskoðunum, séu annað- hvort að einhverju leyti sannfærðir um árangur sálarrann- SÓknanna eða liti að minsta kosti á málið með vinsemd. En fráleitt er sagan öll sögð með því. Eg get getið þess til dæmis, að eg átti i ferðalagi minu tal við tvo presta,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.