Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 107

Morgunn - 01.12.1926, Page 107
M O R G U N N 217 boðið Þingeyingum þetta fyrir nokkurum árum, og þeir höfðu fjölment til mín hvern daginn eftir annan. En eg hafði fundið mikið til þess, hvað óaðgengilegt þetta væri, og í sumar var það fremur af þægð en af von um að fólk mundi koma, að eg gerði kost á þessu. Svo að sam- koman var boðuð að kveldi til. Nú vildi svo til, að þegar fólk ætlaði að fara að leggja af stað, kom versta veður, og vatnsfall, sem nokkur hlutinn átti yfir að sækja, varð illfært. Ýmsir lögðu út í vatnsfallið samt, en sagt var mér, að eitthvað af kvenfólki hefði sezt aftur. Þrátt fyrir þess- ar tálmanir kom mannfjöldi. Eg komst ekki út úr kirkj- unni fyr en kl. 12 á miðnætti. Þá var klukka sveitafólks- ins orðin um 2. Nú áttu gestirnir eftir að þiggja góðgerð- ir hjá prestinum og konu hans. Því að ekki stóð á veit- ingunum. Þeir, sem lengst áttu að, hafa ekki getað komið heim fyr en undir morgun, og þá blautir og slæptir. Mjög þótti mér mikils um það vert, hvað þekkingin á sálarrannsóknamálinu virtist vera almenn. Miklu fleiri en eg hafði gert mér í hugarlund höfðu lesið það, sem út hef- ir komið um það á vora tungu, einkum Morgun. Og mér fanst það beinlínis átakanlegt, hve margir mintust á þessa hreyfingu með þakklæti, og tjáðu sig eiga henni meira upp að inna en þeir fengju orðum að komið. Því fer fjarri, að það sé eingöngu af við- Tilveran hinu- vj§ menn hér og þar úti um land, að & .. vitneskja heiir lengist um þau ahnf, sem sálarrannsóknamálið hefir haft á hugi manna. Stöðugt berast bréf um það efni til þeirra manna, sem mest hafa verið við það mál að fást. Rétt til dæmis skal hér á eitt þeirra minst. Merkur maður, sem mist hafði 12 ára dóttur sína, einstaklega efnilegt og yndislegt barn, rit- ar einum af helztu forgöngumönnum sálarrannsóknamálsins langt bréf í tilefni af andláti hennar. Hann kemst þar meðal annars svo að orði: »Það var á flestan hátt þannig undirbúið, að okkur yrði missir hennar ákaflega sár. Það vill líka koma býsna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.