Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 112

Morgunn - 01.12.1926, Page 112
222 MORGUNN legt, að tilraunir Bradleys fullnægja strangasta sannana mælikvarðanum, sem lagður er á í vísindastarfsemi, til þess að staðfesta að fullu hverja tilgátu sem er. Þessi mæli- kvarði er nefndur »sönnun sannananna«, og er fólginn í því að krefjast þess, að allar sannanirnar renni saman í sameiginlegan miðdepil til staðfestingar þeirri tilgátu, sem um er að tefla. Og það er þetta, sem hér verður fyrir mönnum.« Var það hefnd? Meðal nafnkendustu þýzkumælanda miðla er frú Silbert í Graz í Austurríki. Brezki sálarrannsóknamaðurinn Harry Price hefir ritað um hana og hefir mikið álit á henni, þó að hann segi, að hún hafi því miður ekki verið enn rannsökuð á strangvísindalegan hátt. En jafnframt tekur hann það fram, að hún eigi enga sök á því, því að hún virðist þess albúin að sýna hæfileika sína, þegar fram á það sé farið, og að hún fari langar ferð- ir til þess að þeir menn geti fengið að sjá fyrirbrigði henn- ar, sem áhuga hafa á því. Þessi kona varð fyrir miklum ofsóknum fyrir nálægt tveim árum, og þær ofsóknir virðast hafa verið framdar af álíka mikilli þekking og samvizku- semi eins og Osló-mennirnir beittu við Einar Nielsen. En eftir því sem þýzkt blað skýrir frá hefir þessum ofsókna- hvelli fylgt kynlegur eftirleikur. Þetta þýzka blað hefir ekki borist hingað, en frásagan er hér tekin eftir Journal ameríska Sálarrannsóknafélagsins. Þar stendur eftirfarandi þýðing úr þýzka blaðinu: »Dultrúarmönnum í Graz finst mikið um kynlega at- burði, sem eru að gerast þar. Mönnum er víst enn minnis- stætt, hvernig frú Silbert, miðillinn nafnkunni, varð fyrir hér um bil tveimur árum fyrir árásum ýmissa manna, sem réð- ust á fyrirbrigði hennar — og eftir því, sem vér lítum á, voru þær árásir ófyrirleitnar og óréttmætar. Og nú gerast fyrir augum vorum viðburðir — og alt af vekja þeir meiri og meiri furðu, — sem virðast benda á, að forlögin hafi tekið að sér að hefna konunnar, þvi að allir þeir, sem báru róginn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.