Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 116

Morgunn - 01.12.1926, Side 116
226 MORGUNN mæli biskups geti verið ávöxtur af mikilli þekkingu eða nákvæmri íhugan. Eg fæ ekki séð, að nokkurt vit sé í því að rekja spíritismann til þjáninga ófriðaráranna, þegar hann kom upp að minsta kosti 66 árum á undan ófriðnum, og í raun og veru fyr. Það má vel vera, að þjáningar ófrið- aráranna hafi eflt hann, dregið inn í hreyfinguna fleiri menn en annars mundu enn vera farnir að sinna henni. Allur ástvinamissirinn, sem menn áttu við að búa á ófriðartím- unum, hefir að sjálfsögðu beint hugum manna í þá átt,. hvað við tæki eftir dauðann. Og þegar hugir manna voru í raun og veru komnir inn á þær leiðir, mun mörgum hafa fundist sem ekkert væri annað að fara, til þess að öðlast einhverja þekking á því efni, en til spíritismans. Að hinu leytinu var á ófriðarárunum miljónum manna svift skyndi- lega burt af þessari jörð, inn i annan heim, mönnum á bezta aldri og í fullu fjöri. Það er vissulega ekkert óskyn- samlegt að hugsa sér, að þá hafi verið hugsað meira inn í þennan heim, úr þeirri veröld, sem tekur við fyrst eftir andlátið, en á þeim tímum, er ekkert óvenjulegt gerist hér.. Það er sennilegt, að þráin hafi þá verið viðtækari eftir a& ná sambandi við menn hér á jörðinni en alment gerist, og að meira kapp hafi verið á það lagt úr öðrum heimi að koma því sambandi á. Enda virðist svo hafa verið. En þó að þjáningar ófriðaráranna hafi með þessum hætti eflt spíritismann, þá á hann ekki upptök sín þar, og kemur þeim að öðru leyti ekkert við. Ekki finst mér meira vit í því að líta á Er spíritisminn Spíritismann sem »nokkurs konar sjúk- sjukdómur? <( Spíritisminn er: 1. Athugun á sérstökum staðreyndum tilverunnar. Sú athugun hefir verið gerð af hinni mestu nákvæmni og sam- vizkusemi. 2. Skýringar á þessum athuguðu staðreyndum. Fyrir þessum skýringum hafa spiritistarnir gert alveg jafn-vandaða og viturlega grein, eins og gerð hefir verið fyrir öðrum skýringum á staðreyndum tilverunnar. Og um ýmsar stað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.