Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 117

Morgunn - 01.12.1926, Page 117
MOBQUNN 227 reyndirnar er það að segja, að engir aðrir hafa komið með neinar viðunanlegar skýringar á þeim, og á sumum alls engar. Þessi tvö atriði eru hin vísindalega hlið spíritismans. — Þá er spíritisminn: 3. Sérstök lífsskoðun, reist á hinum athuguðu stað- reyndum, fögur og björt og skynsamleg lifsskoðun. Það er hin heimspekilega og trúarlega hlið hreyfingarinnar. Sumir, sem þá lífsskoðun hafa boðað, hafa gert það af svo mikilli snild, að aðrir fara þar ekki fram úr. Og þegar litið er til spíritistanna úti um veröldina þá verð eg að segja það, að mér finnast alt annað en glögg sjúkdómseinkennin á þeim. Sumir þeirra eru með allra frægustu lærdóms- og vísindainönnum jarðarinnar. Aðrir eru ágætir rithöfundar og blaðamenn. Enn aðrir skipa mikilvægustu trúnaðarstöður. Nokkrir eru hyggnustu fjár- málamenn o. s. frv. Flestir þeirra eru auðvitað »eins og fólk er flest« — nema að því leyti, sem þeir kunna að vera bjartsýnni og öruggari i lífsbaráttunni en margir aðrir. Því að ekki má gleyma því, að spíritisminn hefir veitt miklum sæg manna þá trú á höfund tilverunnar, sem þeir höfðu annaðhvort aldrei eignast eða þá mist, nýja trú á lífið og tilgang þess, nýja vissu um endurfundi allra ást- vina, nýja sannfæring um óendanlega fagnaðarbraut, sem leið okkar eigi að liggja eftir á sínum tíma. Þó að ekki sé annað athugað en það, sem eg hefi tekið fram í þessu stutta máli, þá finst mér það hljóti að vera nokkuð ógætilegt og vanhugsað að hafa það eitt um spiritismann að segja, að hann sé sjúkdómur — þó að það taki út yfir að eigna þann sjúkdóm atburðum, sem gerðust mörgum áratugum eftir að spíritisminn lagði út í sigurför sína um veröldina. Með þessu orðum er eg alls ekki að mótmæla því, að sumt af því hafi verið óviðfeldið, sem komið hefir fram í sambandi við spíritismann. En svo hefir farið um alt það, er mennirnir hafa haft með höndum. Sýkingarkend gönuskeið manna innan spíritistisku hreyfingarinnar komast 15*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.