Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 120

Morgunn - 01.12.1926, Page 120
230 M; 0 R G U N N kvöldin. En svo vetraði, og einn daginn var svo kalt, að maðurinn þorði ekki að láta konuna fara með sér, þar sem hún var svo heilsulítil. Hún grátbændi hann um, að lofa sér að fara með honum. En hann aftók það með öllu. Hún sótti þetta enn fastara og að lokum talaði hann harkalega til hennar. Þá lét hún undan, og hann skildi við hana, eina, í hlýindunum í kofanum. Þegar hann kom heim aftur, var hún horfin. Hann leitaði hvarvetna, en fann hana ekki. Dag eftir dag leitaði hann um fjöllin, þar sem þau höfðu einkum dvalist. Að lokum varð honum reikað, úrvinda af harmi, til tjarnarinnar, þar sem hann hafði fyrst séð andlit hennar. Þar sá hann hana, eins og forðum daga. Hann stökk út í tjörnina, og nú voru þetta engar ofsjónir. Konan hans var þarna örend. En þó að oss eins og sundli við, að hugsa Visindamaðurinn unij hve siíkjj- atburðir sem þeir, er hér að framan er sagt frá, geta verið dular- arfullir og óskiljanlegir, þá liggur mér við að finnast, að þrjózka mannanna, ekki sízt lærdómsmann- anna sumra, gegn því að kannast við og sætta sig við staðreyndir, sé stundum alveg eins dularfull. Fyrirtaks sýnishorn þeirrar þrjózku hafa nú birzt árum saman hjá amerísku lærdómsmönnunum, sem hafa verið að rannsaka fyrirbrigðin hjá frú Crandon (»Margery«) í Boston, og aldrei getað komist að neinni niðurstöðu um það, hvort þau gerist eða gerist ekki, þó að þeir fai að haga öllu eftir sínu höfði. og fónografinn En því fer fjarri, að slík þrjózka komi eingöngu fram, þegar viðurkenna á sálræn fyrirbrigði. Hún er algengari á því sviði en annarstaðar, en hennar kennir svo sem víðar. Prófessor Camille Flammarion skýrir frá einu skínandi skemtilegu dæmi. Maður hét Rouillaud, franskur prófessor, doktor, lærdómsmaður mikill, félagi allra helztu vísindafé- laga Frakklands. Þ. 11. marz 1878 var fónograf Edisons sýndur á fundi franska vísinda-akademísins fyrsta skiftið. Það gerði eðlisfræðingur, sem hét Du Moncel. Fyrst skýrði hann frá þessari uppfundning, og því næst lét hann áhald-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.