Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 121

Morgunn - 01.12.1926, Síða 121
MORGUNN 231 ið fara að tala. Þá var þessum Iærða Dr. Bouillaud nóg boðið. Hann spratt upp úr sæti sínu, rauk á fulltrúa Edi- sons, þreif í hálsinn á honum og grenjaði: »Þorparinn þinn! Við ætlum ekki að láta búktalara gabba okkur.« Ekki er sögunni þar með lokið. Sama vísindastofnun hélt íund 6—7 mánuðum síðar, þ. 30. september. Þar tók Dr. Bouillaud, aftur til máls, og lýsti yfir því, að hann teldi sér það sæmd að geta sagt frá því, að eftir nákvœma rannsókn væri hann sannfærður um að þessi svo nefnda uppfundning væri ekkert annað en búktal, og að »vér get- um ekki kannast við það, að einskisverður málmurinn geti komið í staðinn fyrir hinn göfuga útbúnað mannsraddarinnar.« Flammarion hnýtir meðal annars þessari athugasemd við söguna: »Slíkir menn eru festir aftan í vagn framfaranna, og þeir tefja fyrir öllu með því að tálma því að hann komist áfram. Þeim tekst að fela ljósið undir mælikeri, af því að virðingartitlar þeirra blekkja múgmennina, sem elta hver annan eins og sauðkindur. Svona er háttað vísindalegum ályktunum sumra lærdóinsmannanna.« R.fa\Virrt pffir í ný-útkominni Iðunni er ágæt ritgerð: »Anda- SirOhverLodire.hyggjan og tri'iarbrögðin<< eftir Sir Oliver g ’ Lodge. Prófessor Haraldur Níelsson hefir þýtt ritgerðina. Hann getur þess í inngangsorðum að henni, að hún hafi m. a. veruð prentuð í ný-útkominni bók á Eng- landi, sem heitir »Lífið eftir dauðann samkvæmt kenning- um kristindómsins og andahyggjunnar«. Eru átta ritgerðir í bókinni: 3 frá sjónarmiði kristinsdómsins, 3 frá sjónar- miði andahyggjunnar og 2 um samband kristindómsins og andahyggju. Af þessum átta höfundum eru fimm alsann- færðir andahyggjumenn. »Að bók þessari skrifar Lundúnabiskupinn sjálfur inn- gang, til þess að gefa bókinni meðmæli, segir þýðandinn enn fremur«. »Hann er ekki sjálfur fylgjandi spíritisman- um, en svona er hann frjálslyndur og umburðarlyndur. Telur hann andahyggjumenn samherja sína, af því að þeir vinni að því að brjóta niður efnishyggjuna, en hún hafi »nær því verið búin að kæfa alt trúarlíf með síðustu kynslóð«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.