Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 123

Morgunn - 01.12.1926, Side 123
MORGUNN 233 Vísindalegu heitin, sem ætlast er til að lögð verði til grund- vallar með öllum þjóðum, vill liann einknm láta mynda af grískum eða latneskum orðstofnum, enda sé sú venja komin, á með summn þjóðum (svo sem Englendingum og Frökkum). Lætur hann þess getið, að eitthvað 46 af þeim 100 orðum, er hann setur í skrána, hafi hann tekið úr orðasafni F. W. H. Myers (í bók hans „Iluman Personality") ; öðrum hafi dr. Henry Holt stungið upp á (í bók sinni „Cosmic Rela- tion“), en sum séu fyrst mynduð af sér, í samráði við aðra mentamenn. Þegar eg fékk bréf um þetta frá dr. Prince í byrjun marz- mánaðar 1923 og afrit af ritgerð lians, tilkynti eg íslenzku nefndinni það. Fékk eg síðan meðnefndarmenn mína, þá Ein- ar H. Kvaran og Þórð Sveinsson lækni, til þess að ræða uppá- stungurnar við mig og velja til orð eða mynda ný orð á ís- lenzku, er svöruðu nákvæmlega til hinna erlendu „teknísku“ orða. En eg taldi réttast að bera svo mikið vandamál undir fleiri af ritliöfundum vorum. Leitaði eg þvi liðs hjá ýmsum kunningjum minum og starfsbræðrum. Veittu þeir mér mik- ilsverða hjálp: Jakob Jóh. Smári, dr. Sigurður Nordal og dr. Guðm. Finnbogason. Þeir tveir síðast nefndu starfa stöðug- lega að því að mynda ný orð yfir útlendar hugmyndir og heiti. Var þeim því þetta mál skylt, enda brugðust þeir vel við og voru ólatir á að beita við það þekking sinni og orðfimi. Um vorið var dr. Prince síðan sent álit vort og skrá yfir íslenzku heitin. Sumarið eftir var annað alþjóðaþing sálarrannsóknamanna haldið í Varsjá á Póllandi. Þangað sendi dr, Prince skýrslu um þetta — með ameríska fulltrúanum dr. Gardener Murphy — og þá kom í ljós, að elcki höfðu nema 3 nefndir orðið við beiðni dr. Prince. Á því þingi var skipuð sérstök nefnd til að vinna að þessu og var eg einn í henni. En lítill tími vanst þar til slíkra starfa, sem vita mátti; á þcim fáu nefndar- fundum voru ræddar meginreglurnar í uppástungu dr. Walters F. Prince. Nú þótt málið sé eklci lengra komið, þykir mér hlýða að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.