Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2009, Page 11

Andvari - 01.01.2009, Page 11
ANDVARI FRÁ RITSTJÓRA 9 tektarvert að aðdáendur sovétkommúnismans höfðu þær varnir uppi þegar hann hrundi að stefnan hefði í raun verið góð, en þeir sem áttu að framkvæma hana brugðist. Það sama sögðu stuðningsmenn óhefts kapítalisma í fyrra; það væru kapítalistarnir sem ekki hefðu staðið sig í að fylgja stefnunni! Jón Ormur bendir á að kapítalisminn sé byltingarafl, það hafi Karl Marx sjálfur séð og ritað um það eðli hans að breyta sér, brjóta sig niður og byggja sig upp í nýrri mynd. Síðan segir í grein hans: „Það j?arf heldur svo sem ekki fræðileg rök þessi misserin til að vekja athygli Islendinga á byltingareðli, sköpunarkrafti og eyðingarmætti kapítal- isma og frjálsra markaða. En býður einhver uppá eitthvað annað? Ekki enn. Það er hins vegar orðið langt síðan að jafnmargir hæfir menn hafa glímt við grundvallarspurningar um samband og sátt fjármagns, fram- leiðslu, neyslu og þjóðfélaga. Því eru spennandi tímar framundan í stjórn- málum. Það er kallað eftir nýrri málamiðlun á milli markaða og þjóðfélaga, á milli auðmagns og vinnuafls og á milli fjármagns og framleiðslu. Þjóðfélög heimsins hafa áður glímt við þetta eins og í heimskreppunni og við lok síð- ari heimsstyrjaldarinnar. Niðurstöðurnar breyttu heiminum. Það sama mun gerast í kjölfar yfirstandandi kreppu. Það sem hefur hins vegar bæst við er að einhvers konar sátt þarf ekki einungis að nást á milli fjármagns, vinnu- afls, framleiðslu, neyslu og þjóðfélagshátta heldur einnig á milli alls þessa og náttúrunnar sem framleiðsla og neyslumynstur mannkyns eru að eyða. - I rauninni snýst spurningin um þetta: Eiga þjóðfélög að sníða markaði að pólitískum markmiðum eða eiga markaðir að fá frelsi til að móta þjóðfélög í sína mynd?“ (Fréttablaðið, 24. ágúst 2009). Kreppan hefur með óþyrmilegum hætti knúið okkur til að horfast af fullri alvöru á við þessa grundvallarspurningu: í hvers konar þjóðfélagi viljum við lifa? Fyrir hrunið var látið svo að við gætum gert ráð fyrir ótakmörkuðum vexti auðsins. En hvað var að baki þessum vexti? Marx kenndi að það væri vinna mannsins sem skapaði auðinn. En hvað sköpuðu auðjöfrar samtímans? Var þetta kannski allt í þykjustunni, verið að skiptast á pappírum sem engin verðmæti stóðu að baki? Var þetta bara spilaborg sem krakkar reisa á stofu- borði en fellur svo á svipstundu ef á hana er blásið? Sá sem þetta ritar getur ekki svarað þessum spurningum og hefur sýnst að þeir geti það ekki heldur sem aðstöðu og þekkingu ættu að hafa til þess. En svo mikið er víst að þetta kerfi byggði á blekkingum. Þar er úrslitaatriði að fólk trúi því, eins og Birtingur Voltaires, að „allt sé í allra besta lagi“. Ef sú trú hrynur, hrynur líka spilaborgin. En er hægt að snúa þessu við og segja: Ef við trúum því að þjóðfélag okkar muni rétta úr kútnum, komast á réttan kjöl, mun það þá gerast? Auðvitað gerist ekkert af sjálfu sér, en á því er enginn vafi að hugarfar fólks ræður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.